Sældarlífinu lauk í New York og toppliðið tapaði aftur fyrir einu lakasta liðinu Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2021 07:31 Devin Booker fórnar höndum í leiknum gegn New York Knicks í gærkvöld þar sem Phoenix Suns höfðu þó að lokum betur. AP/Elsa Devin Booker undi sér ekki hvíldar fyrr en hann hafði séð til þess að magnaðri níu leikja sigurgöngu New York Knicks lyki í nótt. Booker lék allan lokaleikhlutann og endaði með 33 stig í 118-110 sigri Phoenix Suns á Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Chris Paul skoraði sjö síðustu stig Phoenix í leiknum og gerði út um leikinn með þristi af löngu færi. Chris Paul puts the game away from deep at MSG! pic.twitter.com/x288QBb1nn— NBA (@NBA) April 27, 2021 Þetta var fimmti og síðasti leikur Phoenix á ferð um Bandaríkin þar sem liðið mætti fjórum efstu liðum austurdeildarinnar. Phoenix er nú einum leik á eftir Utah Jazz á toppi vesturdeildarinnar því Utah tapaði aftur fyrir Minnesota Timberwolves, 105-104. Minnesota er með næstfæsta sigra í NBA-deildinni í vetur, á ekki einu sinni fræðilega möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en hefur nú unnið topplið Utah tvisvar á þremur dögum. Minnesota hefur raunar fagnað sigri í öllum þremur innbyrðis leikjum liðanna á leiktíðinni. Mike Conley kom Utah í 104-103 þegar 6,4 sekúndur voru eftir en sá tími dugði Ricky Rubio til að koma boltanum á D'Angelo Russell sem kórónaði 27 stiga leik sinn með sigurkörfu. Úrslitin í nótt: Detroit 100-86 Atlanta Orlando 103-114 LA Lakers Philadelphia 121-90 Oklahoma Washington 143-146 San Antonio (e. framl.) New York 110-118 Phoenix Toronto 112-96 Cleveland Miami 102-110 Chicago Minnesota 105-104 Utah New Orleans 120-103 LA Clippers Denver 120-96 Memphis Sacramento 113-106 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Booker lék allan lokaleikhlutann og endaði með 33 stig í 118-110 sigri Phoenix Suns á Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Chris Paul skoraði sjö síðustu stig Phoenix í leiknum og gerði út um leikinn með þristi af löngu færi. Chris Paul puts the game away from deep at MSG! pic.twitter.com/x288QBb1nn— NBA (@NBA) April 27, 2021 Þetta var fimmti og síðasti leikur Phoenix á ferð um Bandaríkin þar sem liðið mætti fjórum efstu liðum austurdeildarinnar. Phoenix er nú einum leik á eftir Utah Jazz á toppi vesturdeildarinnar því Utah tapaði aftur fyrir Minnesota Timberwolves, 105-104. Minnesota er með næstfæsta sigra í NBA-deildinni í vetur, á ekki einu sinni fræðilega möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en hefur nú unnið topplið Utah tvisvar á þremur dögum. Minnesota hefur raunar fagnað sigri í öllum þremur innbyrðis leikjum liðanna á leiktíðinni. Mike Conley kom Utah í 104-103 þegar 6,4 sekúndur voru eftir en sá tími dugði Ricky Rubio til að koma boltanum á D'Angelo Russell sem kórónaði 27 stiga leik sinn með sigurkörfu. Úrslitin í nótt: Detroit 100-86 Atlanta Orlando 103-114 LA Lakers Philadelphia 121-90 Oklahoma Washington 143-146 San Antonio (e. framl.) New York 110-118 Phoenix Toronto 112-96 Cleveland Miami 102-110 Chicago Minnesota 105-104 Utah New Orleans 120-103 LA Clippers Denver 120-96 Memphis Sacramento 113-106 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Detroit 100-86 Atlanta Orlando 103-114 LA Lakers Philadelphia 121-90 Oklahoma Washington 143-146 San Antonio (e. framl.) New York 110-118 Phoenix Toronto 112-96 Cleveland Miami 102-110 Chicago Minnesota 105-104 Utah New Orleans 120-103 LA Clippers Denver 120-96 Memphis Sacramento 113-106 Dallas
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti