„Í guðanabænum þiggið björgina og látið bólusetja ykkur“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. apríl 2021 19:19 Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni vera næstum hættulaust og hvetur hann fólk „í guðanabænum“ til að þiggja bóluefni AstraZeneca. Sjálfur hafi hann fengið bóluefnið fyrir nokkrum vikum og hafi ekki hlotið nokkurn skaða af. „Það má hins vegar ekki gleyma því að það eru engin lyf sem virka á sjúkdóma sem eru með öllu hættulaus og á það sama við um bóluefni. Þess vegna er það kýrskýrt að þegar lyfi eða bóluefni er beitt á tugir milljóna manns þá verða einhverjir fyrir aukaverkunum. Í tilfelli bóluefnis AstraZenica er sá fjöldi algjörlega hverfandi miðað við þann sem á bóluefninu líf sitt og heilsu að þakka,“ skrifar Kári í færslu á Facebook nú í kvöld. Þá rifjar hann upp að sjálfur hafi hann fengið sprautu af bóluefni AstraZeneca fyrir nokkrum vikum. „Ég lét bólusetja mig með þessu ágæta bóluefni fyrir nokkrum vikum og hlaut af því engan skaða annan en þann að vegna þess að ég var kallaður inn með litlum fyrirvara þá var ég ekki rétt búinn til athafnarinnar og leit út eins og það óálitlega gamalmenni sem ég er á myndum sem voru teknar af athöfninni. Í guðanabænum þiggið björgina og látið bólusetja ykkur þegar boðið,“ skrifar Kári. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið í svipaðan streng og Kári og hefur hvatt þá sem fá boð í bólusetningu til að þiggja bóluefnið. Sjálfur verður Þórólfur bólusettur í vikunni með bóluefni AstraZeneca. Bólusetningar Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
„Það má hins vegar ekki gleyma því að það eru engin lyf sem virka á sjúkdóma sem eru með öllu hættulaus og á það sama við um bóluefni. Þess vegna er það kýrskýrt að þegar lyfi eða bóluefni er beitt á tugir milljóna manns þá verða einhverjir fyrir aukaverkunum. Í tilfelli bóluefnis AstraZenica er sá fjöldi algjörlega hverfandi miðað við þann sem á bóluefninu líf sitt og heilsu að þakka,“ skrifar Kári í færslu á Facebook nú í kvöld. Þá rifjar hann upp að sjálfur hafi hann fengið sprautu af bóluefni AstraZeneca fyrir nokkrum vikum. „Ég lét bólusetja mig með þessu ágæta bóluefni fyrir nokkrum vikum og hlaut af því engan skaða annan en þann að vegna þess að ég var kallaður inn með litlum fyrirvara þá var ég ekki rétt búinn til athafnarinnar og leit út eins og það óálitlega gamalmenni sem ég er á myndum sem voru teknar af athöfninni. Í guðanabænum þiggið björgina og látið bólusetja ykkur þegar boðið,“ skrifar Kári. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið í svipaðan streng og Kári og hefur hvatt þá sem fá boð í bólusetningu til að þiggja bóluefnið. Sjálfur verður Þórólfur bólusettur í vikunni með bóluefni AstraZeneca.
Bólusetningar Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira