Barði gerir tónlist fyrir nýja hryllingsmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2021 16:39 Barði með tónlist í hryllingsmynd. @saga sig Barði Jóhannsson, oft kenndur við Bang Gang, gaf í síðustu viku út tónlist við kvikmyndina Agony. Barði hefur samið og lagt til tónlist í yfir þrjátíu kvikmyndir, leikhúsverk og sjónvarpsþætti en í tónlistinni við Agony læðist hann um stræti trylla og hryllings. „Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
„Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira