Bein útsending: Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi afhent Eiður Þór Árnason skrifar 26. apríl 2021 15:30 Sökum fjöldatakmarkana er óvíst hvort hægt verði að bjóða öllum þeim sem eru tilnefndir til hátíðarinnar. vísir/egill Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi verða veitt í tólfta sinn við hátíðlega athöfn á Grand Hótel klukkan 16 í dag. Árlegu verðlaunin eru veitt stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði og verður hægt að fylgjast með afhendingunni í beinu streymi hér á Vísi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Verðlaun verða veitt í flokkunum frumkvöðull, millistjórnandi og yfirstjórnandi. Félagar í Stjórnvísi tilnefna stjórnendur út frá viðmiðum sem sett eru hverju sinni. Dómnefnd vann í kjölfarið úr gögnunum og birti lista yfir þá sem hljóta lágmarksfjölda tilnefninga. Að sögn Stjórnvísi er markmið Stjórnunarverðlaunanna að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda, örva umræðu um faglega stjórnun og hvetja félagsmenn til að auka þekkingu sína, hæfni og færni sem stjórnendur. Í fyrra hlaut Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku, verðlaunin í flokki frumkvöðla, Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir, öryggis-og gæðastjóri ISAVIA, í flokki millistjórnenda og Margrét Tryggvadóttir, forstjóri NOVA, í flokki yfirstjórnenda. Dagskrá: Setning hátíðar: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Stjórnvísi. Hátíðarstjóri: Kristinn Tryggvi Gunnarsson, FranklinCovey. Viðurkenning veitt heiðursfélaga Stjórnvísi 2021 Borghildur Erlingsdóttir formaður dómnefndar gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2021 Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Dómnefnd 2021 skipa eftirtaldir: Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar. Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss ehf. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Festi og fyrrverandi forstjóri Icepharma hf. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Verðlaun verða veitt í flokkunum frumkvöðull, millistjórnandi og yfirstjórnandi. Félagar í Stjórnvísi tilnefna stjórnendur út frá viðmiðum sem sett eru hverju sinni. Dómnefnd vann í kjölfarið úr gögnunum og birti lista yfir þá sem hljóta lágmarksfjölda tilnefninga. Að sögn Stjórnvísi er markmið Stjórnunarverðlaunanna að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda, örva umræðu um faglega stjórnun og hvetja félagsmenn til að auka þekkingu sína, hæfni og færni sem stjórnendur. Í fyrra hlaut Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku, verðlaunin í flokki frumkvöðla, Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir, öryggis-og gæðastjóri ISAVIA, í flokki millistjórnenda og Margrét Tryggvadóttir, forstjóri NOVA, í flokki yfirstjórnenda. Dagskrá: Setning hátíðar: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Stjórnvísi. Hátíðarstjóri: Kristinn Tryggvi Gunnarsson, FranklinCovey. Viðurkenning veitt heiðursfélaga Stjórnvísi 2021 Borghildur Erlingsdóttir formaður dómnefndar gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2021 Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Dómnefnd 2021 skipa eftirtaldir: Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar. Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss ehf. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Festi og fyrrverandi forstjóri Icepharma hf. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira