Algalíf, Úkraína, launahækkanir og loftslagsmál á Sprengisandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 09:19 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á sínum stað á Bylgjunni upp úr klukkan tíu í dag. Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira