Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 20:22 Jenner er ekki fyrsti heimsþekkti einstaklingurinn sem býður sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu. Ronald Reagan og Arnold Schwarzenegger hafa báðir sinnt embættinu. epa/Nina Prommer Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians. Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians.
Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira