NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 15:16 Paul George skoraði 33 stig fyrir LA Clippers í nótt. AP Photo/Steve Dykes Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Kyrie Irving var í aðalhlutverki í 134-129 sigri Brooklyn á New Orleans Pelicans. Hann skoraði 32 stig og var allt í öllu á lokamínútunni. Brooklyn er nú með 39 sigra og 19 töp í 2. sæti austurdeildar, aðeins einum tapleik fyrir neðan Philadelphia 76ers. New Orleans fjarlægist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti vesturdeildar með 25/33, fimm töpum meira en næsta lið sem er San Antonio Spurs. Spennan var í algleymi í 113-112 sigri LA Clippers á Portland Trail Blazers. Portland hafði frumkvæðið í lokafjórðungnum en Clippers komust yfir í lokin. Portland hafði 4,8 sekúndur til að tryggja sér sigur í lokin en mistókst það. New York Knicks hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir 109-97 sigur gegn Charlotte Hornets. Hornets skoruðu 66 stig í fyrri hálfleik en eftir það tók vörn Knicks við sér auk þess sem RJ Barrett skoraði 18 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta. Svipmyndir úr leikjunum þremur og tíu bestu tilþrifin úr öllum fimm leikjum gærkvöldsins má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. apríl NBA Tengdar fréttir Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Kyrie Irving var í aðalhlutverki í 134-129 sigri Brooklyn á New Orleans Pelicans. Hann skoraði 32 stig og var allt í öllu á lokamínútunni. Brooklyn er nú með 39 sigra og 19 töp í 2. sæti austurdeildar, aðeins einum tapleik fyrir neðan Philadelphia 76ers. New Orleans fjarlægist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti vesturdeildar með 25/33, fimm töpum meira en næsta lið sem er San Antonio Spurs. Spennan var í algleymi í 113-112 sigri LA Clippers á Portland Trail Blazers. Portland hafði frumkvæðið í lokafjórðungnum en Clippers komust yfir í lokin. Portland hafði 4,8 sekúndur til að tryggja sér sigur í lokin en mistókst það. New York Knicks hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir 109-97 sigur gegn Charlotte Hornets. Hornets skoruðu 66 stig í fyrri hálfleik en eftir það tók vörn Knicks við sér auk þess sem RJ Barrett skoraði 18 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta. Svipmyndir úr leikjunum þremur og tíu bestu tilþrifin úr öllum fimm leikjum gærkvöldsins má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. apríl
NBA Tengdar fréttir Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30