Sergio Ramos er með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:31 Bæði Sergio Ramos og Raphaël Varane hafa greinst með Covid-19 á stuttum tíma. David S. Bustamante/Getty Images Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er með kórónuveiruna. Frá þessu var greint nú rétt í þessu. Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30
Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31
Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00
Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54