Gagnrýna „órökstuddar og jafnvel óvísindalegar“ aðgerðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 15:20 Hópur fólks var saman kominn á Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Sigurður Ingvarsson Hópur fólks var saman kominn Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. „Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
„Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira