Kaupir bréf í Arion banka fyrir um milljarð króna Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2021 13:45 Reynir Grétarsson seldi nýlega um helming af 70% hlut sínum í Creditinfo. Aðsend Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, er kominn í hóp um þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka eftir að hafa keypt bréf í bankanum fyrir um milljarð króna. Keypti hann talsvert af þeim tæplega 10% eignarhlut sem vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi í Arion banka í mars. Markaðurinn greinir frá þessu en Reynir seldi nýlega um helming af 70% hlut sínum í Creditinfo til bandaríska framtakssjóðsins Levine Leitchman Capital. Áætlað er að virði hlutarins sem Reynir seldi geti verið allt að tíu milljarðar króna. Reynir á nú um 0,5% hlut í Arion banka gegnum félagið InfoCapital sem þýðir að hann er á meðal stærri einkafjárfesta í bankanum. Erlendir fjárfestar minnkað verulega við sig Miklar breytingar hafa orðið á eignarhaldi bankans að undanförnu en fram kemur í frétt Markaðsins að eignarhaldsfélög og ýmsir fjársterkir einstaklingar hafi keypt meirihluta bréfanna af Taconic Capital. Vogunarsjóðurinn var lengi stærsti hluthafi Arion banka með nærri fjórðungshlut en gekk frá sölu á síðustu bréfum sínum þann 29. mars fyrir tæplega 20 milljarða króna. Síðan þá hafa íslenskir lífeyrissjóðir, meðal annars LSR og Lífeyrissjóður verzlunarmanna, og verðbréfasjóðir samanlagt bætt við sig um 3% hlut í bankanum. Eignarhlutur erlendra fjárfesta í Arion banka hefur minnkað hratt á skömmum tíma en samanlagður hlutur Taconic og Sculptor Capital í bankanum nam um 50% í ársbyrjun 2020. Fram kemur í samantekt Markaðarins að erlendir fjárfestar eigi nú vel undir 5% bréfa í Arion banka. Markaðir Íslenskir bankar Tengdar fréttir Creditinfo sagt verðmetið á allt að þrjátíu milljarða Kaupverð bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group samsvarar því að íslenska félagið sé verðmetið á tuttugu til þrjátíu milljarða króna, samkvæmt heimildum Markaðarins, viðskiptakálfs Fréttablaðsins. Er endanleg fjárhæð sögð velta á ákveðnum fjárhagslegum markmiðum. 10. mars 2021 10:49 Arion banki fer úr einum milljarði í tólf og hálfan Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða króna á síðasta ári. Þá var afkoma bankans af áframhaldandi starfsemi 16,7 milljarðar króna á árinu. Arðsemi eiginfjár var 6,5 prósent. 10. febrúar 2021 18:23 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Keypti hann talsvert af þeim tæplega 10% eignarhlut sem vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi í Arion banka í mars. Markaðurinn greinir frá þessu en Reynir seldi nýlega um helming af 70% hlut sínum í Creditinfo til bandaríska framtakssjóðsins Levine Leitchman Capital. Áætlað er að virði hlutarins sem Reynir seldi geti verið allt að tíu milljarðar króna. Reynir á nú um 0,5% hlut í Arion banka gegnum félagið InfoCapital sem þýðir að hann er á meðal stærri einkafjárfesta í bankanum. Erlendir fjárfestar minnkað verulega við sig Miklar breytingar hafa orðið á eignarhaldi bankans að undanförnu en fram kemur í frétt Markaðsins að eignarhaldsfélög og ýmsir fjársterkir einstaklingar hafi keypt meirihluta bréfanna af Taconic Capital. Vogunarsjóðurinn var lengi stærsti hluthafi Arion banka með nærri fjórðungshlut en gekk frá sölu á síðustu bréfum sínum þann 29. mars fyrir tæplega 20 milljarða króna. Síðan þá hafa íslenskir lífeyrissjóðir, meðal annars LSR og Lífeyrissjóður verzlunarmanna, og verðbréfasjóðir samanlagt bætt við sig um 3% hlut í bankanum. Eignarhlutur erlendra fjárfesta í Arion banka hefur minnkað hratt á skömmum tíma en samanlagður hlutur Taconic og Sculptor Capital í bankanum nam um 50% í ársbyrjun 2020. Fram kemur í samantekt Markaðarins að erlendir fjárfestar eigi nú vel undir 5% bréfa í Arion banka.
Markaðir Íslenskir bankar Tengdar fréttir Creditinfo sagt verðmetið á allt að þrjátíu milljarða Kaupverð bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group samsvarar því að íslenska félagið sé verðmetið á tuttugu til þrjátíu milljarða króna, samkvæmt heimildum Markaðarins, viðskiptakálfs Fréttablaðsins. Er endanleg fjárhæð sögð velta á ákveðnum fjárhagslegum markmiðum. 10. mars 2021 10:49 Arion banki fer úr einum milljarði í tólf og hálfan Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða króna á síðasta ári. Þá var afkoma bankans af áframhaldandi starfsemi 16,7 milljarðar króna á árinu. Arðsemi eiginfjár var 6,5 prósent. 10. febrúar 2021 18:23 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Creditinfo sagt verðmetið á allt að þrjátíu milljarða Kaupverð bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group samsvarar því að íslenska félagið sé verðmetið á tuttugu til þrjátíu milljarða króna, samkvæmt heimildum Markaðarins, viðskiptakálfs Fréttablaðsins. Er endanleg fjárhæð sögð velta á ákveðnum fjárhagslegum markmiðum. 10. mars 2021 10:49
Arion banki fer úr einum milljarði í tólf og hálfan Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða króna á síðasta ári. Þá var afkoma bankans af áframhaldandi starfsemi 16,7 milljarðar króna á árinu. Arðsemi eiginfjár var 6,5 prósent. 10. febrúar 2021 18:23