Hefur hafnað samstarfssamningum að andvirði 17 milljónum dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 08:23 Amanda Gorman er 23 ára og fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu Vogue. epa/Patrick Semansky Ljóðskáldið Amanda Gorman segist hafa hafnað samstarfssamningnum fyrir um 17 milljónir Bandaríkjadala, þar sem umrædd fyrirtæki hafi ekki „talað til hennar“. Gorman öðlaðist heimsfrægð þegar hún flutti ljóð sitt The Hill We Climb við innsetningarathöfn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hún er fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu tískutímaritsins Vogue. „Ég fór raunar ekki yfir smáatriðin því ef þú sérð eitthvað og það er um að ræða hundrað milljónir dala þá ferðu að hugsa af hverju það meikar sens,“ sagði Gorman um eitt samstarfstilboðið. Hún sagðist gera þá kröfu til sjálfrar sín að taka aðeins þátt í verkefnum sem töluðu til hennar. Gorman, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir samning við IMG Models skömmu eftir innsetningarathöfnina en sagðist í samtali við Vogue hafa blendar tilfinningar gagnvart því að vera orðin „áhrifavaldur“. Honored to be the first poet EVER on the cover of @voguemagazine , & what a joy to do so while wearing a Black designer, @virgilabloh . This is called the Rise of Amanda Gorman, but it's truly for all of you, both named & unseen, who lift me up 🕊🦋Love, Amanda https://t.co/PFkEzv1kta— Amanda Gorman (@TheAmandaGorman) April 7, 2021 Rauða Prada-hárbandið sem hún bar við athöfnina seldist upp í kjölfarið og þá fjölgaði leitum að „gular kápur“ um 1.328 prósent samkvæmt tískuleitarvélinni Lyst. Gorman sagði við Vogue að þegar hún kæmi fram sem „fyrirsæta“ þá væri það ekki líkami hennar sem væri fókusinn, heldur rödd hennar. Þá sagðist hún gjalda varhug við því að vera haldið á lofti sem fyrirmynd. „Ég vil ekki vera eitthvað sem verður að búri,“ sagði hún. „Þar sem þú verður að vera „Amanda Gorman“ og fara í Harvard til að njóta velgengni sem svört stúlka. Ég vil að einhver komi og brjóti upp það fordæmi sem ég hef sett.“ Bandaríkin Ljóðlist Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Gorman öðlaðist heimsfrægð þegar hún flutti ljóð sitt The Hill We Climb við innsetningarathöfn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hún er fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu tískutímaritsins Vogue. „Ég fór raunar ekki yfir smáatriðin því ef þú sérð eitthvað og það er um að ræða hundrað milljónir dala þá ferðu að hugsa af hverju það meikar sens,“ sagði Gorman um eitt samstarfstilboðið. Hún sagðist gera þá kröfu til sjálfrar sín að taka aðeins þátt í verkefnum sem töluðu til hennar. Gorman, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir samning við IMG Models skömmu eftir innsetningarathöfnina en sagðist í samtali við Vogue hafa blendar tilfinningar gagnvart því að vera orðin „áhrifavaldur“. Honored to be the first poet EVER on the cover of @voguemagazine , & what a joy to do so while wearing a Black designer, @virgilabloh . This is called the Rise of Amanda Gorman, but it's truly for all of you, both named & unseen, who lift me up 🕊🦋Love, Amanda https://t.co/PFkEzv1kta— Amanda Gorman (@TheAmandaGorman) April 7, 2021 Rauða Prada-hárbandið sem hún bar við athöfnina seldist upp í kjölfarið og þá fjölgaði leitum að „gular kápur“ um 1.328 prósent samkvæmt tískuleitarvélinni Lyst. Gorman sagði við Vogue að þegar hún kæmi fram sem „fyrirsæta“ þá væri það ekki líkami hennar sem væri fókusinn, heldur rödd hennar. Þá sagðist hún gjalda varhug við því að vera haldið á lofti sem fyrirmynd. „Ég vil ekki vera eitthvað sem verður að búri,“ sagði hún. „Þar sem þú verður að vera „Amanda Gorman“ og fara í Harvard til að njóta velgengni sem svört stúlka. Ég vil að einhver komi og brjóti upp það fordæmi sem ég hef sett.“
Bandaríkin Ljóðlist Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira