Sáttur með hvernig liðið hefur brugðist við áskorunum tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 21:25 Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í 2-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þá var De Bruyne ein aðalástæða þess að Phil Foden skoraði sigurmark leiksins undir lok leiks. „Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira