Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2021 17:59 Cristiano Ronaldo og félagar sitja nú í fjórða sæti Serie A. Luca Bruno/AP Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn. Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti