Krummi sem heldur að hann sé hundur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2021 20:03 Jóhann Helgi og Dimma, sem eru miklir vinir og ná vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrafninn Dimma heldur að hann sé hundur því henni þykir ekkert meira skemmtilegt en að leika við Rjúpu, sem er sextíu kíló hundur á heimili við Elliðavatn. Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir búa við Elliðavatn steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu með nokkra hunda og taminn krumma, sem Jóhann Helgi sér um og hefur þjálfað með góðum árangri. Dimma er árs gömul og fór í fóstur til þeirra hjóna eftir að dýralæknir hafði fengið hana í hendur eftir óhapp á íþróttasvæðinu á Selfossi. Hún var fljót að jafna sig. „Hún er ljúf og blíð en hún er náttúrulega hrafn“, segir Jóhann Helgi. Rjúpa, sem er 60 kílóa hundur, Stóri Dan og Dimma eru bestu vinir og leika sér saman alla daga enda heldur Dimma oft að hún sé hundur. En hvað fær Dimma að éta? „Bara allt sem við borðum. Hrafnar eru alætur, jú hún er frábær. Eins og hún og tíkin, þar er jafnvægið alveg upp á tíu. Tíkin er ekkert að kippa sér upp við það þó að Dimma sé að bíta í skottið á henni og lappirnar og tíkin böggast jafn mikið í hrafninum í hundrað prósent jafnvægi og þær elska hvor aðra, elska að stríða hvor annarri og elska að hanga saman og leika eins og hundar gera,“ segir Jóhann Helgi. Dimma og Jóhann Helgi bregða oft á leik enda fulginn einstaklega gæfur og góður.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvor er skemmtilegri, hundurinn eða Dimma? „Dimma er miklu gáfaðri, hún er miklu fljótari að læra heldur en Rjúpa, það er engin spurning“, segir Jóhann Helgi hlægjandi. Rjúpa er stór og fallegur sextíu kílóa hundur, sem er besti vinur Jóhanns Helga og hrafnsins Dimmu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Dýr Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir búa við Elliðavatn steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu með nokkra hunda og taminn krumma, sem Jóhann Helgi sér um og hefur þjálfað með góðum árangri. Dimma er árs gömul og fór í fóstur til þeirra hjóna eftir að dýralæknir hafði fengið hana í hendur eftir óhapp á íþróttasvæðinu á Selfossi. Hún var fljót að jafna sig. „Hún er ljúf og blíð en hún er náttúrulega hrafn“, segir Jóhann Helgi. Rjúpa, sem er 60 kílóa hundur, Stóri Dan og Dimma eru bestu vinir og leika sér saman alla daga enda heldur Dimma oft að hún sé hundur. En hvað fær Dimma að éta? „Bara allt sem við borðum. Hrafnar eru alætur, jú hún er frábær. Eins og hún og tíkin, þar er jafnvægið alveg upp á tíu. Tíkin er ekkert að kippa sér upp við það þó að Dimma sé að bíta í skottið á henni og lappirnar og tíkin böggast jafn mikið í hrafninum í hundrað prósent jafnvægi og þær elska hvor aðra, elska að stríða hvor annarri og elska að hanga saman og leika eins og hundar gera,“ segir Jóhann Helgi. Dimma og Jóhann Helgi bregða oft á leik enda fulginn einstaklega gæfur og góður.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvor er skemmtilegri, hundurinn eða Dimma? „Dimma er miklu gáfaðri, hún er miklu fljótari að læra heldur en Rjúpa, það er engin spurning“, segir Jóhann Helgi hlægjandi. Rjúpa er stór og fallegur sextíu kílóa hundur, sem er besti vinur Jóhanns Helga og hrafnsins Dimmu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Dýr Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira