Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 19:00 Lewandowski verður frá næstu fjórar vikur eða svo. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lewandowski er talinn einn besti framherji heims um þessar mundir og var til að mynda valinn leikmaður ársins 2020 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Hinn 32 ára gamli Lewandowski hefur haldið sínu striki á þessu tímabili og skorað hvert markið á fætur öðru. Hefur hann skorað 35 mörk í 25 leikjum í þýsku úrvaldsdeildinni ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað fimm mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu og tvö í tveimur leikjum á HM félagsliða. Bayern greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að Lewandowski yrði frá næstu vikurnar og þar með er ljóst að hann missir af stórleik Englands og Póllands á Wembley í Lundúnum á morgun. Robert Lewandowski has suffered sprained ligaments in his right knee. The striker will be out for around four weeks. pic.twitter.com/aK7lPgso3g— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 30, 2021 Einnig mun hann missa af næstu leikjum Bæjara vegna meiðslanna og þar á meðal einvígisins gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Um er að ræða liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð en þar höfðu Bayern betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. Sigurvegar einvígisins mun svo mæta Manchester City eða Borussia Dortmund í undanúrslitum. Leikur Englands og Póllands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 annað kvöld 18.35. Sama á við um rimmu Bayern og PSG þegar þar að kemur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu HM 2022 í Katar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Lewandowski er talinn einn besti framherji heims um þessar mundir og var til að mynda valinn leikmaður ársins 2020 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Hinn 32 ára gamli Lewandowski hefur haldið sínu striki á þessu tímabili og skorað hvert markið á fætur öðru. Hefur hann skorað 35 mörk í 25 leikjum í þýsku úrvaldsdeildinni ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað fimm mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu og tvö í tveimur leikjum á HM félagsliða. Bayern greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að Lewandowski yrði frá næstu vikurnar og þar með er ljóst að hann missir af stórleik Englands og Póllands á Wembley í Lundúnum á morgun. Robert Lewandowski has suffered sprained ligaments in his right knee. The striker will be out for around four weeks. pic.twitter.com/aK7lPgso3g— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 30, 2021 Einnig mun hann missa af næstu leikjum Bæjara vegna meiðslanna og þar á meðal einvígisins gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Um er að ræða liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð en þar höfðu Bayern betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. Sigurvegar einvígisins mun svo mæta Manchester City eða Borussia Dortmund í undanúrslitum. Leikur Englands og Póllands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 annað kvöld 18.35. Sama á við um rimmu Bayern og PSG þegar þar að kemur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu HM 2022 í Katar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira