„Fannst ég eiga skilið að byrja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 17:01 Andri Fannar Baldursson í leik Íslands og Danmerkur á sunnudaginn. getty/Chris Ricco Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. Andri Fannar, sem leikur með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, kom inn á um miðjan seinni hálfleik og átti ágætis innkomu. Hann hefði þó fremur kosið að byrja leikinn. „Auðvitað var ég svekktur. Mér fannst ég eiga skilið að byrja. En þjálfararnir velja byrjunarliðið og ég virði ákvörðun þeirra,“ sagði Andri Fannar á blaðamannafundi í Györ. „Ég var þokkalega ánægður með mína innkomu. Auðvitað hefði ég viljað að liðið myndi skora og fá aðeins meiri trú en ég var frekar sáttur.“ Slæmt hælsæri plagaði Andra Fannar fyrstu dagana í Ungverjalandi og bora þurfti gat aftan á skó hans til þess að hann kæmist í hann. „Ég er orðinn góður og er í toppstandi en fyrst var þetta frekar mikið vesen. Ég hef aldrei fundið jafn mikinn sársauka í hælnum og komst ekki í skóinn. Við prófuðum svo að gera gat á skóinn og það virkaði,“ sagði Andri Fannar. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins en á samt enn veika von um að komast áfram í átta liða úrslit. Ísland mætir Frakklandi í lokaumferð riðlakeppninnar á EM klukkan 16:00 á morgun. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30. mars 2021 09:44 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Andri Fannar, sem leikur með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, kom inn á um miðjan seinni hálfleik og átti ágætis innkomu. Hann hefði þó fremur kosið að byrja leikinn. „Auðvitað var ég svekktur. Mér fannst ég eiga skilið að byrja. En þjálfararnir velja byrjunarliðið og ég virði ákvörðun þeirra,“ sagði Andri Fannar á blaðamannafundi í Györ. „Ég var þokkalega ánægður með mína innkomu. Auðvitað hefði ég viljað að liðið myndi skora og fá aðeins meiri trú en ég var frekar sáttur.“ Slæmt hælsæri plagaði Andra Fannar fyrstu dagana í Ungverjalandi og bora þurfti gat aftan á skó hans til þess að hann kæmist í hann. „Ég er orðinn góður og er í toppstandi en fyrst var þetta frekar mikið vesen. Ég hef aldrei fundið jafn mikinn sársauka í hælnum og komst ekki í skóinn. Við prófuðum svo að gera gat á skóinn og það virkaði,“ sagði Andri Fannar. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins en á samt enn veika von um að komast áfram í átta liða úrslit. Ísland mætir Frakklandi í lokaumferð riðlakeppninnar á EM klukkan 16:00 á morgun. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30. mars 2021 09:44 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
„Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30. mars 2021 09:44
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti