Stefnt á að opna skólana eftir páska Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2021 09:12 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir stefnt á að opna skólana strax eftir páska ef það tekst að halda faraldrinum niður. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist vona að það takist að halda kórónuveirufaraldrinum niðri svo opna megi skólana strax aftur eftir páska. Þetta kom fram í viðtali við hann í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á fimmtudaginn í síðustu viku. Þá var meðal annars grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum gert að loka en ólíkt öðrum aðgerðum sem gripið var til gildir reglugerðin um skólastarf aðeins til og með 31. mars. Síðan tekur við páskafrí í skólum en aðrar sóttvarnaaðgerðir gilda til og með 15. apríl. Þórólfur er nú að vinna að minnisblaði í samvinnu með heilbrigðisráðuneytið og menntamálaráðuneytið varðandi það hvað tekur við í skólunum eftir páskafrí. „Og ég held að við þurfum endilega að koma þessu af stað og vonumst til að faraldurinn haldist bara niðri og við verðum á góðum stað þannig að við getum bara haldið áfram að aflétta tiltölulega hratt, þar á meðal í skólunum. Við munum bara nýta okkur þá reynslu sem við fengum sérstaklega í þriðju bylgjunni og afléttingar sem við gerðum þá í skólunum, það er bara í smíðum. Reglugerðin um skólana gildir núna til 1. apríl en það eru náttúrulega allir í páskafríi þannig að þetta myndi þá koma strax til framkvæmda eftir páskana,“ sagði Þórólfur í Morgunútvarpinu. Hlusta má á viðtalið í heild á vef RÚV. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á fimmtudaginn í síðustu viku. Þá var meðal annars grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum gert að loka en ólíkt öðrum aðgerðum sem gripið var til gildir reglugerðin um skólastarf aðeins til og með 31. mars. Síðan tekur við páskafrí í skólum en aðrar sóttvarnaaðgerðir gilda til og með 15. apríl. Þórólfur er nú að vinna að minnisblaði í samvinnu með heilbrigðisráðuneytið og menntamálaráðuneytið varðandi það hvað tekur við í skólunum eftir páskafrí. „Og ég held að við þurfum endilega að koma þessu af stað og vonumst til að faraldurinn haldist bara niðri og við verðum á góðum stað þannig að við getum bara haldið áfram að aflétta tiltölulega hratt, þar á meðal í skólunum. Við munum bara nýta okkur þá reynslu sem við fengum sérstaklega í þriðju bylgjunni og afléttingar sem við gerðum þá í skólunum, það er bara í smíðum. Reglugerðin um skólana gildir núna til 1. apríl en það eru náttúrulega allir í páskafríi þannig að þetta myndi þá koma strax til framkvæmda eftir páskana,“ sagði Þórólfur í Morgunútvarpinu. Hlusta má á viðtalið í heild á vef RÚV.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira