„Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 21:31 Íslenska liðið fær vítaspyrnuna í dag. Chris Ricco/Getty Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira