Viðskipti innlent

Þetta eru sigur­vegarar Ís­lensku vef­verð­launanna 2021

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Eva Ruza og Hjálmar Örn voru kynnar.
Eva Ruza og Hjálmar Örn voru kynnar.

Íslensku vefverðlaunin voru haldin með hátíðlegum hætti í kvöld klukkan 19:00.

Viðburðinum var streymt hér á Vísi í beinni útsendingu en kynnar voru Eva Ruza og Hjálmar Örn.

Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan.

Verðlaunin eru veitt í fjórtán flokkum en topp fimm tilnefningarnar má sjá hér að neðan. Vinningshafar í hverjum flokki eru feitletraðir.

Efnis- og fréttaveita 

  • Blue Lagoon Stories
  • Borgarleikhúsið
  • COVID-19
  • Hönnunarkerfi Íslandsbanka
  • Vefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar

Fyrirtækjavefur - lítil 

  • Arkio
  • Jökulá 
  • Made By Noam
  • Mín líðan – Sálfræðiþjónusta á netinu 
  • Kodo

Fyrirtækjavefur - meðalstór 

  • Aranja.com
  • Hugsmiðjan 
  • Kvikmyndaskóli Íslands
  • Ný vefsíða meniga.is
  • Tix Ticketing

Fyrirtækjavefur - stór 

  • Bluelagoon.com
  • Nýr Global Meniga vefur – sameining á 3 heimum 
  • TM.is
  • Vefur Íslandsbanka 
  • Vefur Skeljungs

Gæluverkefni 

  • Hjörtur Jóhansson
  • Hrósarinn 
  • Vantar í bolta
  • Veldu rafbíl 
  • Vínleit

Markaðsvefur 

  • Borgarleikhúsið
  • Looks like you need to let it out 
  • Loftbrú
  • Vefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar 
  • Vörumerkjahandbók Landsvirkjunar

Opinber vefur 

  • Græna planið
  • Ísland.is 
  • Vefur Neyðarlínunnar 112.is
  • Vefur Umboðsmanns barna
  • Vopnafjarðarhreppur

Samfélagsvefur 

  • COVID-19
  • Krabbameinsfélagið – Ákvörðunartæki 
  • SOS Barnaþorpin
  • Vefur Neyðarlínunnar 112.is
  • Vefur Umboðsmanns barna

Söluvefur 

  • Bókunarvél Bláa Lónsins
  • Dominos.is 
  • Te og kaffi
  • Vefsala TM – Vádís 
  • Vefur Icelandic Down

Stafræn lausn 

  • 112.is – Nýtt tól í baráttunni við ofbeldi 
  • Snjallverslun Krónunnar
  • Stafræn endurfjármögnun Íslandsbanka 
  • Stafræn ökuskírteini
  • Stuðningslán – Ísland.is

Tæknilausn 

  • GRID
  • Ísland.is – Þróunarumhverfi, þróunarferli og hönnunarkerfi 
  • Lífeyrismál í Arion Appinu
  • Medio 
  • Sýnatökukerfi fyrir Covid-19

Vefkerfi 

  • Beedle
  • Haustráðstefna Advania 
  • Medio
  • Stafræn réttarvörslugátt 
  • Þjónustuvefur Orkusölunnar

App 

  • Arion appið
  • Domino´s appið 
  • Heilsuapp Janus Heilsueflingar
  • LSH APP fyrir innlagða sjúklinga 
  • Tm Appið

Viðurkenningu fyrir Aðgengismál - vef hlaut Ísland.is. Unnið af Stafrænu Íslandi í samstarfi við Parallel, Kosmos & Kaos, Stefnu og Aranja.

Verðlaun fyrir Hönnun og viðmót hlýtur Kodo. Unnið af Kodo.

Verkefni ársins 2020 er Vefur Neyðarlínunnar 112.is. Unnið í samstarfi við Mennska ráðgjöf, Berglindi Ósk Bergsdóttur, Hugsmiðjuna og Samsýn.

Fréttin hefur verið uppfærð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×