Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Rússum: Kolbeinn bakvörður og Ísak á kantinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2021 15:41 Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði U-21 árs landsliðsins gegn Rússum. vísir/vilhelm Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska U-21 árs landsliðsins fyrir leikinn gegn Rússlandi í C-riðli Evrópumótsins í dag. Það sem vekur kannski helst athygli í byrjunarliði Íslands er að miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson leikur í stöðu hægri bakvarðar. Alfons Sampsted leysti hana í undankeppni EM en hann er í A-landsliðshópnum og verður ekki með á EM. Hinn eftirsótti Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliðinu og leikur á hægri kantinum. Fyrirliðinn Jón Dagur Þorsteinsson er á vinstri kantinum og Sveinn Aron Guðjohnsen í fremstu víglínu. Hvorki Andri Fannar Baldursson né Valgeir Lunddal Friðriksson, sem hafa glímt við meiðsli, eru í byrjunarliðinu sem má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið U21 karla gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2021!Leikurinn er í beinni útsendingu á @ruvithrottir kl. 17:00!Our starting lineup for our first game at EURO 2021!#fyririsland pic.twitter.com/j147qtKWWo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2021 Kolbeinn Finnsson, sem var í stóru hlutverki í undankeppninni, byrjar á bekknum sem og Mikael Neville Anderson sem hefur bæði spilað með A- og U-21 árs landsliðunum undanfarin misseri. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á miðjunni ásamt Alex Þór Haukssyni og Willum Þór Willumssyni. Ari Leifsson og Róbert Orri Þorkelsson standa vaktina í miðri vörninni, Hörður Ingi Gunnarsson er vinstri bakvörður og Patrik Sigurður Gunnarsson í markinu. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Það sem vekur kannski helst athygli í byrjunarliði Íslands er að miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson leikur í stöðu hægri bakvarðar. Alfons Sampsted leysti hana í undankeppni EM en hann er í A-landsliðshópnum og verður ekki með á EM. Hinn eftirsótti Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliðinu og leikur á hægri kantinum. Fyrirliðinn Jón Dagur Þorsteinsson er á vinstri kantinum og Sveinn Aron Guðjohnsen í fremstu víglínu. Hvorki Andri Fannar Baldursson né Valgeir Lunddal Friðriksson, sem hafa glímt við meiðsli, eru í byrjunarliðinu sem má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið U21 karla gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2021!Leikurinn er í beinni útsendingu á @ruvithrottir kl. 17:00!Our starting lineup for our first game at EURO 2021!#fyririsland pic.twitter.com/j147qtKWWo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2021 Kolbeinn Finnsson, sem var í stóru hlutverki í undankeppninni, byrjar á bekknum sem og Mikael Neville Anderson sem hefur bæði spilað með A- og U-21 árs landsliðunum undanfarin misseri. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á miðjunni ásamt Alex Þór Haukssyni og Willum Þór Willumssyni. Ari Leifsson og Róbert Orri Þorkelsson standa vaktina í miðri vörninni, Hörður Ingi Gunnarsson er vinstri bakvörður og Patrik Sigurður Gunnarsson í markinu. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira