Hún segir að aðgerðunum hafi lokið í morgun og að uppsagnirnar hafi einungis náð til starfsfólks á upplýsingatæknisviði bankans.
Edda segir að alls starfi 150 manns á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka.
Tólf starfsmönnum Íslandsbanka var sagt upp í morgun. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri bankans í samtali við Vísi.
Hún segir að aðgerðunum hafi lokið í morgun og að uppsagnirnar hafi einungis náð til starfsfólks á upplýsingatæknisviði bankans.
Edda segir að alls starfi 150 manns á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka.