Á nú sjö gildandi Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 10:31 Hlynur Andrésson gaf allt sitt í hlaupið í gær og var alveg búinn í lokin. Skjámynd/mdr.de Hlynur Andrésson byrjaði maraþonferil sinn með því að bæta Íslandsmetið og það með glæsibrag. Hlynur Andrésson hefur verið duglegur að safna að sér Íslandsmetunum á síðustu árum og það nýjast kom í hús í gær þegar hann hljóp maraþonhlaup í fyrsta skiptið. Hlynur bætti Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar þrjár og hálfa mínútu en það hafði staðið í næstum því heilan áratug. Íslandsmet Hlyns eru þar með orðin sjö talsins. Fyrsta Íslandsmetið hans kom í hús þegar hann sló metið í 5000 metra hlaupi 1. apríl 2017. Hann hefur síðan sett tíu Íslandsmet utanhúss til viðbótar í alls sjö mismunandi greinum. Hlynur Andrésson setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í maraþoni en hann kom í mark á 2:13:37. Fyrra metið var í eigu...Posted by FRÍ - Frjálsíþróttasamband Íslands on Sunnudagur, 21. mars 2021 Þetta var fjórða Íslandsmetið sem Hlynur tekur af Kára Steini Karlssyni en Hlynur hefur einnig tekið tvö mjög gömul Íslandsmet af Jóni Diðrikssyni og svo eitt met af Sveini Margeirssyni. Hlynur hefur sett nýtt Íslandsmet fimm ár í röð en hann setti eitt Íslandsmet árið 2017, þrjú met árið 2018, tvö met árið 2019 og svo þrjú Íslandsmet í fyrra. „Það var alveg súrsætt að bæta Íslandsmetið þó að ég næði ekki Ólympíulágmarki. Ég á bara orðið svo mörg Íslandsmet að ég er eiginlega hættur að pæla í því. Ég er farinn að setja markið hærra en það og það þýðir að ná lágmörkum inn á þessi stóru mót og það er ekkert mót stærra en Ólympíuleikarnir,“ sagði Hlynur í samtali við Vísi eftir hlaupið sitt í gær. Það er samt athyglisvert að skoða listan yfir Íslandsmetin hans og ekki oft sem maður hefur átt sjö gildandi Íslandsmet í frjálsum íþróttum utanhúss á sama tíma. Íslandsmetin hans Hlyns Andréssonar má sjá hér fyrir neðan: 3000 metra hlaup á 8:02,60 mín. (Sett 1. ágúst 2020) 5000 metra hlaup á 13:57,89 mín. (Sett 20. júlí 2019) 10.000 metra hlaup á 28:55,47 mín. (Sett 19. september 2020) 10 km götuhlaup á 29:49 mín. (Sett 24. mars 2019) Hálft maraþon á 1:02:47 klst. (Sett 17. október 2020) 3000 metra hindrunarhlaup á 8:44,11 mín. (Sett 24. maí 2018) Maraþonhlaup á 2:13:37 klst. (Sett 21. mars 2021) -- Hversu gömlu voru metin þegar hann sló þau 3000 metra hlaup: Hafði staðið í 36 ár, 11 mánuði, og 3 daga 5000 metra hlaup: Hafði staðið í 7 ár og 5 daga en hefur bætt það alls þrisvar sinnum 10.000 metra hlaup: Hafði staðið í 9 ár 11 mánuði og 26 daga en hefur bætt það alls tvisvar sinnum 10 km götuhlaup: Hafði staðið í 35 ár 8 mánuði og 24 daga Hálft maraþon: hafði staðið í 5 ár, 6 mánuði og 18 daga 3000 metra hindrunarhlaup: hafði staðið í 14 ár, 11 mánuði og 12 daga Maraþonhlaup: Hafði staðið í 9 ár, 5 mánuði og 24 daga Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Sjá meira
Hlynur Andrésson hefur verið duglegur að safna að sér Íslandsmetunum á síðustu árum og það nýjast kom í hús í gær þegar hann hljóp maraþonhlaup í fyrsta skiptið. Hlynur bætti Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar þrjár og hálfa mínútu en það hafði staðið í næstum því heilan áratug. Íslandsmet Hlyns eru þar með orðin sjö talsins. Fyrsta Íslandsmetið hans kom í hús þegar hann sló metið í 5000 metra hlaupi 1. apríl 2017. Hann hefur síðan sett tíu Íslandsmet utanhúss til viðbótar í alls sjö mismunandi greinum. Hlynur Andrésson setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í maraþoni en hann kom í mark á 2:13:37. Fyrra metið var í eigu...Posted by FRÍ - Frjálsíþróttasamband Íslands on Sunnudagur, 21. mars 2021 Þetta var fjórða Íslandsmetið sem Hlynur tekur af Kára Steini Karlssyni en Hlynur hefur einnig tekið tvö mjög gömul Íslandsmet af Jóni Diðrikssyni og svo eitt met af Sveini Margeirssyni. Hlynur hefur sett nýtt Íslandsmet fimm ár í röð en hann setti eitt Íslandsmet árið 2017, þrjú met árið 2018, tvö met árið 2019 og svo þrjú Íslandsmet í fyrra. „Það var alveg súrsætt að bæta Íslandsmetið þó að ég næði ekki Ólympíulágmarki. Ég á bara orðið svo mörg Íslandsmet að ég er eiginlega hættur að pæla í því. Ég er farinn að setja markið hærra en það og það þýðir að ná lágmörkum inn á þessi stóru mót og það er ekkert mót stærra en Ólympíuleikarnir,“ sagði Hlynur í samtali við Vísi eftir hlaupið sitt í gær. Það er samt athyglisvert að skoða listan yfir Íslandsmetin hans og ekki oft sem maður hefur átt sjö gildandi Íslandsmet í frjálsum íþróttum utanhúss á sama tíma. Íslandsmetin hans Hlyns Andréssonar má sjá hér fyrir neðan: 3000 metra hlaup á 8:02,60 mín. (Sett 1. ágúst 2020) 5000 metra hlaup á 13:57,89 mín. (Sett 20. júlí 2019) 10.000 metra hlaup á 28:55,47 mín. (Sett 19. september 2020) 10 km götuhlaup á 29:49 mín. (Sett 24. mars 2019) Hálft maraþon á 1:02:47 klst. (Sett 17. október 2020) 3000 metra hindrunarhlaup á 8:44,11 mín. (Sett 24. maí 2018) Maraþonhlaup á 2:13:37 klst. (Sett 21. mars 2021) -- Hversu gömlu voru metin þegar hann sló þau 3000 metra hlaup: Hafði staðið í 36 ár, 11 mánuði, og 3 daga 5000 metra hlaup: Hafði staðið í 7 ár og 5 daga en hefur bætt það alls þrisvar sinnum 10.000 metra hlaup: Hafði staðið í 9 ár 11 mánuði og 26 daga en hefur bætt það alls tvisvar sinnum 10 km götuhlaup: Hafði staðið í 35 ár 8 mánuði og 24 daga Hálft maraþon: hafði staðið í 5 ár, 6 mánuði og 18 daga 3000 metra hindrunarhlaup: hafði staðið í 14 ár, 11 mánuði og 12 daga Maraþonhlaup: Hafði staðið í 9 ár, 5 mánuði og 24 daga
Íslandsmetin hans Hlyns Andréssonar má sjá hér fyrir neðan: 3000 metra hlaup á 8:02,60 mín. (Sett 1. ágúst 2020) 5000 metra hlaup á 13:57,89 mín. (Sett 20. júlí 2019) 10.000 metra hlaup á 28:55,47 mín. (Sett 19. september 2020) 10 km götuhlaup á 29:49 mín. (Sett 24. mars 2019) Hálft maraþon á 1:02:47 klst. (Sett 17. október 2020) 3000 metra hindrunarhlaup á 8:44,11 mín. (Sett 24. maí 2018) Maraþonhlaup á 2:13:37 klst. (Sett 21. mars 2021) -- Hversu gömlu voru metin þegar hann sló þau 3000 metra hlaup: Hafði staðið í 36 ár, 11 mánuði, og 3 daga 5000 metra hlaup: Hafði staðið í 7 ár og 5 daga en hefur bætt það alls þrisvar sinnum 10.000 metra hlaup: Hafði staðið í 9 ár 11 mánuði og 26 daga en hefur bætt það alls tvisvar sinnum 10 km götuhlaup: Hafði staðið í 35 ár 8 mánuði og 24 daga Hálft maraþon: hafði staðið í 5 ár, 6 mánuði og 18 daga 3000 metra hindrunarhlaup: hafði staðið í 14 ár, 11 mánuði og 12 daga Maraþonhlaup: Hafði staðið í 9 ár, 5 mánuði og 24 daga
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Sjá meira