Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:31 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hluta The Open og byrjar nýtt keppnistímabil frábærlega. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti