NBA dagsins: „Barnaskapur“ Fourniers, tröllatilþrif LeBrons og tap toppliðsins Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 15:31 Reggie Bullock nær boltanum í baráttu við Nikola Vucevic og Evan Fournier í sigri New York Knicks á Orlando Magic. AP/Adam Hunger New York Knicks vann nauman sigur á Orlando Magic, 94-93, í Madison Square Garden í gær eftir slæm mistök Evan Fournier á lokasekúndunum. Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22. NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22.
NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31