Kona grunuð um að þræla þremur stjúpbörnum sínum út Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 11:33 Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir konunni úr gildi. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir konu sem grunuð er um fjárdrátt, að hafa þrælað út þremur stjúpbörnum sínum og beitt þau andlegu ofbeldi. Konan var handtekin fyrr í vikunni og úrskurðaði Héraðsdómur Reykjaness konuna í kjölfarið í gæsluvarðhald til 24. mars. Í úrskurði héraðsdóms kemur fram að Barnaverndarnefnd hafi kært konuna vegna upplýsinga um að konan hafi látið börnin vinna myrkranna á milli í nokkur ár, notið fjárhagslegs ávinnings af meintum brotum, sjálf tekið laun þeirra og ýmist sent peninga úr landi eða þá notað í spilakössum. Rannsókn lögreglu á bankareikningum konunnar og barnanna er sögð styðja eindregið frásögn barnanna. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að rannsókn málsins sé á viðkvæmu stigi og sé ljóst að hún sé umfangsmikil. Var þar fallist á með sóknaraðila að hætta væri á að konan myndi reyna að torvelda rannsókn málsins, svo sem með því að eyða gögnum, skjóta undan munum og hafa áhrif á mikilvæg vitni, sér í lagi brotaþola sem eru stjúpbörn hennar og því í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Landsréttur úrskurðar hins vegar að að virtum gögnum málsins séu ekki fyrir hendi rannsóknarhagsmunir til að konunni verði gert að sæta gæsluvarðhaldi. Var því ákveðið að fella gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. Konan var handtekin á þriðjudag og yfirheyrð í kjölfarið. Við húsleit á heimili og vinnustað konunnar fundust meðal annars 835 þúsund krónur í reiðufé, að því er segir í úrskurði héraðsdóms. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Í úrskurði héraðsdóms kemur fram að Barnaverndarnefnd hafi kært konuna vegna upplýsinga um að konan hafi látið börnin vinna myrkranna á milli í nokkur ár, notið fjárhagslegs ávinnings af meintum brotum, sjálf tekið laun þeirra og ýmist sent peninga úr landi eða þá notað í spilakössum. Rannsókn lögreglu á bankareikningum konunnar og barnanna er sögð styðja eindregið frásögn barnanna. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að rannsókn málsins sé á viðkvæmu stigi og sé ljóst að hún sé umfangsmikil. Var þar fallist á með sóknaraðila að hætta væri á að konan myndi reyna að torvelda rannsókn málsins, svo sem með því að eyða gögnum, skjóta undan munum og hafa áhrif á mikilvæg vitni, sér í lagi brotaþola sem eru stjúpbörn hennar og því í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Landsréttur úrskurðar hins vegar að að virtum gögnum málsins séu ekki fyrir hendi rannsóknarhagsmunir til að konunni verði gert að sæta gæsluvarðhaldi. Var því ákveðið að fella gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. Konan var handtekin á þriðjudag og yfirheyrð í kjölfarið. Við húsleit á heimili og vinnustað konunnar fundust meðal annars 835 þúsund krónur í reiðufé, að því er segir í úrskurði héraðsdóms.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira