Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo settist niður og krosslagði hendur eftir að hafa farið langt með að tryggja Milwaukee Bucks sigur í nótt. AP/Matt Slocum Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum