Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2021 22:35 Jessica Lorea skoraði tuttugu stig og gaf þrettán stoðsendingar gegn Val í kvöld. vísir/vilhelm Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. „Við ætluðum að vera einbeittar og framkvæma sóknina vel. Við þekkjum alla möguleikana sem við höfum út úr leikkerfunum og eigum að taka opin skot ef þau bjóðast,“ sagði Jessica við Vísi eftir leikinn. „Liðið treystir þeim sem er með boltann í höndunum og ég hugsaði að ég tæki bara skotið. Liðið studdi við bakið á mér og þetta var rétt á þessu augnabliki.“ Jessica skoraði tuttugu stig og gaf þrettán stoðsendingar í leiknum í kvöld. Hún kvaðst ánægð með frammistöðuna gegn Íslandsmeisturunum. „Við höfum lagt hart að okkur á æfingum síðustu vikuna til að undirbúa okkur við að spila gegn frábæru liði eins og Val,“ sagði Jessica. „Við ætluðum bara að berjast allt til loka og ég held við höfum gert það.“ Jessica sagði að liðsheild Blika hafi verið sterk í leiknum í kvöld. „Við spiluðum eins og lið. Það er svo góður andi í liðinu, innan vallar sem utan. Við héldum alltaf áfram. Það er langt síðan við áttum svona stóran leik og okkur fannst við þurfa að vinna hann. Við börðumst allan leikinn eins og við ætluðum að gera,“ sagði Jessica að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17. mars 2021 22:15 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
„Við ætluðum að vera einbeittar og framkvæma sóknina vel. Við þekkjum alla möguleikana sem við höfum út úr leikkerfunum og eigum að taka opin skot ef þau bjóðast,“ sagði Jessica við Vísi eftir leikinn. „Liðið treystir þeim sem er með boltann í höndunum og ég hugsaði að ég tæki bara skotið. Liðið studdi við bakið á mér og þetta var rétt á þessu augnabliki.“ Jessica skoraði tuttugu stig og gaf þrettán stoðsendingar í leiknum í kvöld. Hún kvaðst ánægð með frammistöðuna gegn Íslandsmeisturunum. „Við höfum lagt hart að okkur á æfingum síðustu vikuna til að undirbúa okkur við að spila gegn frábæru liði eins og Val,“ sagði Jessica. „Við ætluðum bara að berjast allt til loka og ég held við höfum gert það.“ Jessica sagði að liðsheild Blika hafi verið sterk í leiknum í kvöld. „Við spiluðum eins og lið. Það er svo góður andi í liðinu, innan vallar sem utan. Við héldum alltaf áfram. Það er langt síðan við áttum svona stóran leik og okkur fannst við þurfa að vinna hann. Við börðumst allan leikinn eins og við ætluðum að gera,“ sagði Jessica að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17. mars 2021 22:15 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17. mars 2021 22:15