Gott að finna sigurtilfinninguna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 17. mars 2021 22:04 Halldór á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/hulda margrét „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“ Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“
Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira