Ný íslensk CrossFit stjarna: Jóhanna Júlía í öðru sæti í 21.1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 08:30 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir stimplaði sig inn með frábærri frammistöðu sinni í 21.1 en það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu hjá henni. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland á fulltrúa í toppbaráttunni í The Open í ár þrátt fyrir að Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verði ekki þar í ár. Ný íslensk CrossFit stjarna minnti á sig í 21.1. Suðurnesin misstu út glæsilegan fulltrúa í opna hluta heimsleikanna í CrossFit þegar Sara Sigmundsdóttir sleit krossband nokkrum dögum áður en að tímabilið hófst. Önnur suðurnesjamær tók hins vegar upp hanskann fyrir Söru í fyrsta hlutanum. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir byrjaði Open frábærlega og náði öðrum besta árangrinum af öllum CrossFit konum heimsins. Það var aðeins hin norska Andrea Solberg sem gerði betur. Jóhanna Júlía kláraði æfinguna á 11 mínútum og 2 sekúndum en Solberg var tólf sekúndum á undan henni. Þriðja var síðan hin bandaríska Danielle Brandon, þremur sekúndum á eftir Jóhönnu. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (@johannajuliusdottir) Jóhanna Júlía er greinilega í frábæru formi í ár en hún tryggði sér sigur í CrossFit keppni Reykjavíkurleikanna í janúarmánuði. Jóhanna Júlía var sem dæmi næstum því einni og hálfri mínútu á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem kláraði á 12:30 og endaði í 29. sæti. Þuríður Erla Helgadóttir var síðan í 31. sæti á 12:39. Anníe Mist Þórisdóttir varð í 668. sæti í fyrsta hlutanum. Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann kláraði æfinguna á 11 mínútum og 47 sekúndum sem skilaði honum í fjórtánda sætið. Argentínumaðurinn Felipe Costa kláraði fyrstur á 10:54. Ingimar Jónsson varð næstur Íslendinga á eftir BKG en hann endaði í 40. sæti á 12:31. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Suðurnesin misstu út glæsilegan fulltrúa í opna hluta heimsleikanna í CrossFit þegar Sara Sigmundsdóttir sleit krossband nokkrum dögum áður en að tímabilið hófst. Önnur suðurnesjamær tók hins vegar upp hanskann fyrir Söru í fyrsta hlutanum. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir byrjaði Open frábærlega og náði öðrum besta árangrinum af öllum CrossFit konum heimsins. Það var aðeins hin norska Andrea Solberg sem gerði betur. Jóhanna Júlía kláraði æfinguna á 11 mínútum og 2 sekúndum en Solberg var tólf sekúndum á undan henni. Þriðja var síðan hin bandaríska Danielle Brandon, þremur sekúndum á eftir Jóhönnu. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (@johannajuliusdottir) Jóhanna Júlía er greinilega í frábæru formi í ár en hún tryggði sér sigur í CrossFit keppni Reykjavíkurleikanna í janúarmánuði. Jóhanna Júlía var sem dæmi næstum því einni og hálfri mínútu á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem kláraði á 12:30 og endaði í 29. sæti. Þuríður Erla Helgadóttir var síðan í 31. sæti á 12:39. Anníe Mist Þórisdóttir varð í 668. sæti í fyrsta hlutanum. Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann kláraði æfinguna á 11 mínútum og 47 sekúndum sem skilaði honum í fjórtánda sætið. Argentínumaðurinn Felipe Costa kláraði fyrstur á 10:54. Ingimar Jónsson varð næstur Íslendinga á eftir BKG en hann endaði í 40. sæti á 12:31. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira