Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Andri Már Eggertsson skrifar 16. mars 2021 21:42 Arnar Daði gat leyft sér að brosa yfir góðum síðari hálfleik sinna manna. Vísir/Sigurjón Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 „Ég væri vanþakklátur ef ég tæki ekki eitt stig á móti FH, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn í Kaplakrika spilaðist. Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld og er ég stoltur af liðinu,“ sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu og bætti við að hans menn komu honum á óvart í kvöld. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á að jafna leikinn fyrstu tuttugu mínútur leiksins, þangað til FH endaði fyrri hálfleikinn á 7-1 kafla og voru yfir 10-15 í hálfleik. „Við fórum að brjóta okkur úr mynstrinu, við lögðum upp með að spila á ákveðin hátt sem gekk fyrstu tuttugu mínútur leiksins, síðan fórum við að kasta boltanum frá okkur, taka léleg skot og fá auðveld mörk í bakið á okkur.“ „Við erum fimm mörkum undir í hálfleik, síðan um miðjan seinni hálfleik minnkum við leikinn niður í eitt mark og þá kom kafli sem við fórum illa með dauðafærin okkar bæði víti og hraðahlaupi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik og er okkur að kenna að við vinnum ekki leikinn, við klikkuðum á dauðafærum sem FH nýtti sér og juku forskotið sitt. Við komust síðan undir lokinn aftur inn í leikinn og komust yfir um tíma. Úr því sem komið var áttum við skilið meira,“ sagði Arnar ánægður með seinni hálfleik liðsins. Lokamínútur leiksins voru hin mesta skemmtun, Grótta komust yfir þegar 24 sekúndur voru eftir að leiknum en þá fékk Daníel Griffin tveggja mínútna brottvísun sem FH nýtti sér og jafnaði leikinn 30-30 með þrjár sekúndur eftir af klukkunni. „Þetta er ekki fyrsti naglbíturinn sem við lendum í og finnst mér of margir leikir detta með andstæðingunum sem við verðum að reyna breyta, það er þó frábært að vera yfir á móti FH þegar þeir fengu sína síðustu sókn, hefði leikurinn verið jafn þegar FH var í sókn hefði ég misst allt hárið í síðustu sókninni,“ sagði Arnar Daði sáttur með að fá ekki á sig sigurmark og tapa leiknum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Grótta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
„Ég væri vanþakklátur ef ég tæki ekki eitt stig á móti FH, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn í Kaplakrika spilaðist. Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld og er ég stoltur af liðinu,“ sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu og bætti við að hans menn komu honum á óvart í kvöld. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á að jafna leikinn fyrstu tuttugu mínútur leiksins, þangað til FH endaði fyrri hálfleikinn á 7-1 kafla og voru yfir 10-15 í hálfleik. „Við fórum að brjóta okkur úr mynstrinu, við lögðum upp með að spila á ákveðin hátt sem gekk fyrstu tuttugu mínútur leiksins, síðan fórum við að kasta boltanum frá okkur, taka léleg skot og fá auðveld mörk í bakið á okkur.“ „Við erum fimm mörkum undir í hálfleik, síðan um miðjan seinni hálfleik minnkum við leikinn niður í eitt mark og þá kom kafli sem við fórum illa með dauðafærin okkar bæði víti og hraðahlaupi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik og er okkur að kenna að við vinnum ekki leikinn, við klikkuðum á dauðafærum sem FH nýtti sér og juku forskotið sitt. Við komust síðan undir lokinn aftur inn í leikinn og komust yfir um tíma. Úr því sem komið var áttum við skilið meira,“ sagði Arnar ánægður með seinni hálfleik liðsins. Lokamínútur leiksins voru hin mesta skemmtun, Grótta komust yfir þegar 24 sekúndur voru eftir að leiknum en þá fékk Daníel Griffin tveggja mínútna brottvísun sem FH nýtti sér og jafnaði leikinn 30-30 með þrjár sekúndur eftir af klukkunni. „Þetta er ekki fyrsti naglbíturinn sem við lendum í og finnst mér of margir leikir detta með andstæðingunum sem við verðum að reyna breyta, það er þó frábært að vera yfir á móti FH þegar þeir fengu sína síðustu sókn, hefði leikurinn verið jafn þegar FH var í sókn hefði ég misst allt hárið í síðustu sókninni,“ sagði Arnar Daði sáttur með að fá ekki á sig sigurmark og tapa leiknum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Grótta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira