Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 13:51 Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til farseðils á Ólympíuleikana um helgina en miður skemmtilegt bréf beið hans í póstkassanum í dag. Getty/Soeren Stache og @alligisla Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira