Avatar aftur á toppinn Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2021 12:10 Avatar var endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína um helgina. Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019. Avatar halaði inn fjórum milljónum dala í kvikmyndahúsum í Kína á föstudaginn og fór þar með yfir Endgame aftur. Á heimsvísu hafa áhorfendur greitt alls rúmlega 2,8 milljarða dala til að sjá Avatar, samkvæmt frétt CNN, en það samsvarar um um 360 milljörðum króna. Samkvæmt frétt Deadline hefur Endgame halað inn 2,797 milljörðum dala. Irayo to our fans in China for coming out to see Avatar on the big screen this weekend! This crown belongs to Na vi Nation - it couldn t have happened without you. @jonlandau @JimCameron pic.twitter.com/6PWgrV1geg— Avatar (@officialavatar) March 13, 2021 Leikstjórinn James Cameron sló eigið met þegar Avatar verð tekjuhæsta myndin árið 2010. Þar áður var Titanic, sem Cameron leikstýrði einnig, sú tekjuhæsta kvikmynd sem hafði verið framleidd. Allar myndirnar þrjár eru nú í eigu Disney. Þegar Endgame tók fram úr Avatar birti Cameron mynd af Iron Man á Pandoru. Congratulations, @MarvelStudios! pic.twitter.com/DWZDX0uDVi— Avatar (@officialavatar) July 22, 2019 Sjá einnig: James Cameron óskar Marvel til hamingju með að hafa slegið met sitt Bræðurnir Joe og Anthony Russo, leikstjórar Endgame, virðast sömuleiðis hafa tekið þessum nýjustu fregnum vel og hrósuðu Cameron á instagram. View this post on Instagram A post shared by The Russo Brothers (@therussobrothers) Cameron hefur um árabil unnið að gerð fjögurra nýrra kvikmynda í söguheimi Avatar. Frumsýningu fyrstu framhaldsmyndarinnar hefur ítrekað verið frestað og stendur nú til að frumsýna hana í desember á næsta ári. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur komið niður á framleiðslu myndanna en Cameron sagði í september í fyrra að tökum fyrir Avatar 2 væri lokið og Avatar 3 væri langt komin. Congratulations to @JimCameron ,@JonLandau , and ALL of Na'vi Nation for reclaiming the box office crown! We love you 3000. @OfficialAvatar pic.twitter.com/WlMWRcL15y— Marvel Studios (@MarvelStudios) March 13, 2021 Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Avatar halaði inn fjórum milljónum dala í kvikmyndahúsum í Kína á föstudaginn og fór þar með yfir Endgame aftur. Á heimsvísu hafa áhorfendur greitt alls rúmlega 2,8 milljarða dala til að sjá Avatar, samkvæmt frétt CNN, en það samsvarar um um 360 milljörðum króna. Samkvæmt frétt Deadline hefur Endgame halað inn 2,797 milljörðum dala. Irayo to our fans in China for coming out to see Avatar on the big screen this weekend! This crown belongs to Na vi Nation - it couldn t have happened without you. @jonlandau @JimCameron pic.twitter.com/6PWgrV1geg— Avatar (@officialavatar) March 13, 2021 Leikstjórinn James Cameron sló eigið met þegar Avatar verð tekjuhæsta myndin árið 2010. Þar áður var Titanic, sem Cameron leikstýrði einnig, sú tekjuhæsta kvikmynd sem hafði verið framleidd. Allar myndirnar þrjár eru nú í eigu Disney. Þegar Endgame tók fram úr Avatar birti Cameron mynd af Iron Man á Pandoru. Congratulations, @MarvelStudios! pic.twitter.com/DWZDX0uDVi— Avatar (@officialavatar) July 22, 2019 Sjá einnig: James Cameron óskar Marvel til hamingju með að hafa slegið met sitt Bræðurnir Joe og Anthony Russo, leikstjórar Endgame, virðast sömuleiðis hafa tekið þessum nýjustu fregnum vel og hrósuðu Cameron á instagram. View this post on Instagram A post shared by The Russo Brothers (@therussobrothers) Cameron hefur um árabil unnið að gerð fjögurra nýrra kvikmynda í söguheimi Avatar. Frumsýningu fyrstu framhaldsmyndarinnar hefur ítrekað verið frestað og stendur nú til að frumsýna hana í desember á næsta ári. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur komið niður á framleiðslu myndanna en Cameron sagði í september í fyrra að tökum fyrir Avatar 2 væri lokið og Avatar 3 væri langt komin. Congratulations to @JimCameron ,@JonLandau , and ALL of Na'vi Nation for reclaiming the box office crown! We love you 3000. @OfficialAvatar pic.twitter.com/WlMWRcL15y— Marvel Studios (@MarvelStudios) March 13, 2021
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist