UEFA birti EM-hóp Íslands á undan KSÍ: Ísak, Mikael og Jón Dagur með Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 08:49 Jón Dagur Þorsteinsson hefur tekið sín fyrstu skref með A-landsliðinu en verður með U21-landsliðinu í Györ á EM í næstu viku. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson, Mikael Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson eru allir í EM-hópi U21-landsliðsins í fótbolta sem fer til Ungverjalands í næstu viku. UEFA hefur nú birt hópinn, tveimur dögum fyrir blaðamannafund nýja landsliðsþjálfarans. Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira