„Hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2021 11:30 Logi Pedro hefur þurft að glíma við kvíða á undanförnum árum en kann í dag að lifa með honum. vísir/vilhelm Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Eftir mikið og strangt tónleikaferðlag um alla Evrópu fór Logi að finna fyrir kvíða. „Ég er alveg fullt kvíðinn í dag og oft. Ég tók lyf og gerði það í þrjú ár og hætti því síðan síðasta vor þegar Covid skall á og það var mjög áhugavert ferli. Ég hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið. Svo er komið eitthvað jafnvægi og það var gott að hætta, en líka langt ferli. Það tekur kannski hálft ár að hætta á svona lyfjum en ég er mjög ánægður með að ég gerði það,“ segir Logi Pedro sem varð að trappa sig niður af lyfjunum í nokkra mánuði. Klippa: Einkalífið - Logi Pedro Stefánsson „Þetta er allt gert eftir læknisráði. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við getum talað rosalega opinskátt um kvíða og hvaða tól við notum. Fyrir mig er rosalega auðvelt að tala um þetta, ég fór á kvíða og þunglyndislyf og það hjálpaði mér fullt, en það var rosalega gott líka þegar ég hætti á þeim.“ Logi ræðir um kvíðann þegar 8 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Eftir mikið og strangt tónleikaferðlag um alla Evrópu fór Logi að finna fyrir kvíða. „Ég er alveg fullt kvíðinn í dag og oft. Ég tók lyf og gerði það í þrjú ár og hætti því síðan síðasta vor þegar Covid skall á og það var mjög áhugavert ferli. Ég hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið. Svo er komið eitthvað jafnvægi og það var gott að hætta, en líka langt ferli. Það tekur kannski hálft ár að hætta á svona lyfjum en ég er mjög ánægður með að ég gerði það,“ segir Logi Pedro sem varð að trappa sig niður af lyfjunum í nokkra mánuði. Klippa: Einkalífið - Logi Pedro Stefánsson „Þetta er allt gert eftir læknisráði. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við getum talað rosalega opinskátt um kvíða og hvaða tól við notum. Fyrir mig er rosalega auðvelt að tala um þetta, ég fór á kvíða og þunglyndislyf og það hjálpaði mér fullt, en það var rosalega gott líka þegar ég hætti á þeim.“ Logi ræðir um kvíðann þegar 8 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira