Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 21:00 Albert skoraði sjálfsmark í dag en það kom ekki að sök. EPA-EFE/OLAF KRAAK Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn