Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 21:00 Albert skoraði sjálfsmark í dag en það kom ekki að sök. EPA-EFE/OLAF KRAAK Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira