Vonskuveður og bílar í röðum fyrir norðan Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2021 22:06 Lögreglan á Norðurlandi vestra segir að búið sé að ræsa út björgunarsveitir og unnið sé að því að koma ökumönnum til bjargar. Vísir/Vilhelm Vonskuveður er í Húnavatnasýslum og eru margir ökumenn í vandræðum við Hvammstangaafleggjara. Búið er að loka fyrir umferð á þjóðvegi eitt. Lokunin er á þjóðveginum fyrir sunnan Hvammstanga og einnig við Blönduós. Lögreglan á Norðurlandi vestra segir að búið sé að ræsa út björgunarsveitir og unnið sé að því að koma ökumönnum til bjargar og leysa úr þeirri flækju sem hafi myndast. Vegagerðin segir skyggni vera mjög slæmt og ökumenn komist ekki áfram þess vegna. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að vandræðin á svæðinu hafi byrjað upp úr sjö í kvöld. Flutningabíll hafi þverað veginn og við það hafi raðir myndast. Þá hafi bílar byrjað að skafa inni og einhverjir hafi farið útaf. Þannig hafi flækjan myndast sem verið er að leysa. Davíð segir að búast megi við því að það muni taka einhvern tíma til viðbótar að opna veginn. Athugið: Mikil röð bíla hefur myndast á þjóðvegi 1 við Hvammstangaafleggjara vegna slæms skyggnis, verið er að reyna að greiða úr því og er fólk beðið um að sýna biðlund #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 11, 2021 Tilkynning frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Nú er vonskuveður í Húnavatnssýslum og ökumenn í vandræðum í kring um...Posted by Lögreglan á Norðurlandi vestra on Thursday, 11 March 2021 Húnaþing vestra Umferð Samgöngur Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Lokunin er á þjóðveginum fyrir sunnan Hvammstanga og einnig við Blönduós. Lögreglan á Norðurlandi vestra segir að búið sé að ræsa út björgunarsveitir og unnið sé að því að koma ökumönnum til bjargar og leysa úr þeirri flækju sem hafi myndast. Vegagerðin segir skyggni vera mjög slæmt og ökumenn komist ekki áfram þess vegna. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að vandræðin á svæðinu hafi byrjað upp úr sjö í kvöld. Flutningabíll hafi þverað veginn og við það hafi raðir myndast. Þá hafi bílar byrjað að skafa inni og einhverjir hafi farið útaf. Þannig hafi flækjan myndast sem verið er að leysa. Davíð segir að búast megi við því að það muni taka einhvern tíma til viðbótar að opna veginn. Athugið: Mikil röð bíla hefur myndast á þjóðvegi 1 við Hvammstangaafleggjara vegna slæms skyggnis, verið er að reyna að greiða úr því og er fólk beðið um að sýna biðlund #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 11, 2021 Tilkynning frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Nú er vonskuveður í Húnavatnssýslum og ökumenn í vandræðum í kring um...Posted by Lögreglan á Norðurlandi vestra on Thursday, 11 March 2021
Húnaþing vestra Umferð Samgöngur Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira