Baldur í togi til Stykkishólms Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2021 19:36 Rannsóknarskipið Árni Friðriksson með Baldur í togi. Landhelgisgæslan Áhöfn rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar er komin með ferjuna Baldur í tog á Breiðafirði og hefur stefnan verið sett til hafnar í Stykkishólmi. Baldur varð vélarvana á Breiðafirði í dag um tíu sjómílur frá Stykkishólmi. Um borð eru tuttugu farþegar auk átta manna áhafnar. Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að aðstæður á vettvangi hafi verið krefjandi vegna veðurs en það hafi að endingu tekist að koma taug milli skipanna og gengið vel. Akkeri Baldurs var svo losað og haldið af stað til Stykkishólms. Verið er að sigla varðskipinu Þór á vettvang og Gunnlaugur segir líklegra en ekki að taumurinn verði færðir úr Árna Friðriks yfir í varðskipið. Svo seinna þurfi að koma Baldri að bryggju við erfiðar aðstæður og gæta fyllsta öryggis. Sjá einnig: Ferjan Baldur vélarvana nærri Stykkishólmi Þór er nú staddur við Öndverðarnes, þegar þetta er skrifað um klukkan hálf átta, og á leið inn Breiðafjörðinn. Töluverður vindur og öldugangur er í Breiðafirðinum.Landhelgisgæslan Gunnlaugur segir farþega Baldurs í góðu yfirlæti. Þau hafi fengið að borða og sömuleiðis sé verið að tryggja þeim sem vilji hótelgistingu í Stykkishólmi. „Við viljum gera þetta eins vel og við mögulega getum gagnvart þeim,“ segir Gunnlaugur. Stykkishólmur Ferjan Baldur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Um borð eru tuttugu farþegar auk átta manna áhafnar. Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að aðstæður á vettvangi hafi verið krefjandi vegna veðurs en það hafi að endingu tekist að koma taug milli skipanna og gengið vel. Akkeri Baldurs var svo losað og haldið af stað til Stykkishólms. Verið er að sigla varðskipinu Þór á vettvang og Gunnlaugur segir líklegra en ekki að taumurinn verði færðir úr Árna Friðriks yfir í varðskipið. Svo seinna þurfi að koma Baldri að bryggju við erfiðar aðstæður og gæta fyllsta öryggis. Sjá einnig: Ferjan Baldur vélarvana nærri Stykkishólmi Þór er nú staddur við Öndverðarnes, þegar þetta er skrifað um klukkan hálf átta, og á leið inn Breiðafjörðinn. Töluverður vindur og öldugangur er í Breiðafirðinum.Landhelgisgæslan Gunnlaugur segir farþega Baldurs í góðu yfirlæti. Þau hafi fengið að borða og sömuleiðis sé verið að tryggja þeim sem vilji hótelgistingu í Stykkishólmi. „Við viljum gera þetta eins vel og við mögulega getum gagnvart þeim,“ segir Gunnlaugur.
Stykkishólmur Ferjan Baldur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira