Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 07:01 Asii Kleist Berthelsen varð í gær fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu. Sermitsiaq AG Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum. Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum.
Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17
Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10
Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51