Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2021 11:30 Helgi Sæmundur og Gauti í eina sæng í nýju lagi. „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. Hann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Heim en lagið vann hann með Helga Sæmundi Guðmundssyni, oftast kenndur við rapptvíeykið Úlfur Úlfur. Þeir hafa margoft unnið saman að allskonar verkefnum. Gauti segir að tónlistin sé svolítið ólík því sem þeir hafa látið frá sér hingað til en tilgangur þess að fara í bústað í Fljótunum til að vinna var akkúrat sá að mögulega næðu þeir að draga hvorn annan frá því sem þeir eru vanir og skapa eitthvað nýtt. „Viku fyrir fyrsta stóra skjálftan tókum við upp tónlistarmyndband á svæðinu sem er nú líklegt að fyllast af hrauni á næstu dögum. Kenningar mínar og Helga eru að þetta lag sé það mikið fire að þegar við spiluðum þetta úr hátölurum í Krýsuvík hafi jörðin byrjað að dansa með.“ Tónlistarmyndbandi við lagið er leikstýrt af Ninna Pálmadóttir en hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni. Menning Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Heim en lagið vann hann með Helga Sæmundi Guðmundssyni, oftast kenndur við rapptvíeykið Úlfur Úlfur. Þeir hafa margoft unnið saman að allskonar verkefnum. Gauti segir að tónlistin sé svolítið ólík því sem þeir hafa látið frá sér hingað til en tilgangur þess að fara í bústað í Fljótunum til að vinna var akkúrat sá að mögulega næðu þeir að draga hvorn annan frá því sem þeir eru vanir og skapa eitthvað nýtt. „Viku fyrir fyrsta stóra skjálftan tókum við upp tónlistarmyndband á svæðinu sem er nú líklegt að fyllast af hrauni á næstu dögum. Kenningar mínar og Helga eru að þetta lag sé það mikið fire að þegar við spiluðum þetta úr hátölurum í Krýsuvík hafi jörðin byrjað að dansa með.“ Tónlistarmyndbandi við lagið er leikstýrt af Ninna Pálmadóttir en hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni.
Menning Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira