Ætlar frekar að sleppa Ólympíuleikunum en að láta bólusetja sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2021 17:01 Yohan Blake hefur sterkar skoðanir á bólusetningum. getty/Stu Forster Jamaíski spretthlauparinn Yohan Blake segir að hann myndi frekar sleppa Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en að fara í bólusetningu fyrir kórónuveirunni. Blake greindi frá þessu í viðtali í dagblaðinu The Gleaner í Jamaíku á dögunum. „Ég hef gert upp hug minn. Ég vil ekkert bóluefni. Frekar myndi ég sleppa Ólympíuleikunum en að fá bóluefnið,“ sagði Blake. „Ég vil ekki fara nánar út í þetta en ég hef mínar ástæður.“ Keppendum á Ólympíuleikunum ber ekki skylda til að fara í bólusetningu þótt Alþjóða ólympíunefndin mælist til þess. Blake gæti því keppt í Tókýó þótt hann láti ekki bólusetja sig. Blake, sem er 31 árs, á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. Hann var hluti af jamaísku sveitinni sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í London 2012 og Ríó 2016. Á Ólympíuleikunum 2012 vann Blake silfur í 100 og 200 metra hlaupi en landi hans, Usian Bolt, varð hlutskarpastur í báðum greinum. Á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu 2011 vann Blake sigur í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hann er yngsti sigurvegarinn í 100 metra hlaupi í sögunni. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast 23. júlí næstkomandi og ljúka 8. ágúst. Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Jamaíka Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Blake greindi frá þessu í viðtali í dagblaðinu The Gleaner í Jamaíku á dögunum. „Ég hef gert upp hug minn. Ég vil ekkert bóluefni. Frekar myndi ég sleppa Ólympíuleikunum en að fá bóluefnið,“ sagði Blake. „Ég vil ekki fara nánar út í þetta en ég hef mínar ástæður.“ Keppendum á Ólympíuleikunum ber ekki skylda til að fara í bólusetningu þótt Alþjóða ólympíunefndin mælist til þess. Blake gæti því keppt í Tókýó þótt hann láti ekki bólusetja sig. Blake, sem er 31 árs, á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. Hann var hluti af jamaísku sveitinni sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í London 2012 og Ríó 2016. Á Ólympíuleikunum 2012 vann Blake silfur í 100 og 200 metra hlaupi en landi hans, Usian Bolt, varð hlutskarpastur í báðum greinum. Á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu 2011 vann Blake sigur í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hann er yngsti sigurvegarinn í 100 metra hlaupi í sögunni. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast 23. júlí næstkomandi og ljúka 8. ágúst.
Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Jamaíka Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira