„Mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. mars 2021 20:43 Fyrirsætan og aðgerðasinninn Ísold segir verkefni hennar og Önnu Maggý ljósmyndara tákna frelsið til þess að sleppa og henda frá sér öllum óraunhæfum væntingum. Anna Maggý „Þetta verkefni, Vulnerability and strength, er ótrúlega persónulegt. Það mætti segja að þetta væri eins og ástarbréf til mín sem ég hef haldið á í mörg ár,“ segir fyrirsætan, listamaðurinn og aðgerðasinninn Ísold Halldórudóttir. Í verkefninu sem er samstarf Ísoldar og ljósmyndarans og myndlistakonunnar Önnu Maggýjar, leitar Ísold að sjálfsást á sama tíma og hún reynir að finna jafnvægi á milli heimsfaraldurs, ögrunar fegurðarviðmiða og endurskilgreiningar á því sem kallast að vera feitur. Ég reyni að finna réttu orðin sem gera mér kleift að tjá mig að fullu, en á sama tíma er ég of hrædd við það að sleppa. Þegar Ísold skoðar myndirnar segist hún sjálf hafa viljað hafa einhverja fyrirmynd þegar hún var yngri. „Svo stórum hluta af lífi mínu hefur verið eytt í það að burðast með skömm, að reyna að fela það hver ég er og hvernig ég lít út. Þó svo að í dag sé það augljóst fyrir mér að sjálfsmynd mín og gildi ættu ekki að vera skilgreind út frá þyngd minni, þá finn ég samt fyrir miklum sjálfsefa þegar ég velti því fyrir mér hvort að ég sé nógu góð. Hún segir myndirnar tákna frelsið. Frelsið til þess að sleppa og henda frá sér öllum óraunhæfum væntingum sem hún segist setja á sig til þess að þóknast öðrum. Ég þarf að viðurkenna fyrir sjálfri mér að mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig. Ég er vel fær um það að halda áfram leit minni að sjálfsást. Að vinna með Önnu Maggý ljósmyndara í þessu verkefni segir Ísold hafa verið mjög náttúrulegt og eðlilegt ferli sem var henni mjög mikilvægt. „Með þessari góðu og nánu samvinnu náðum við því að fanga hreyfingar og stöður án þess að þær væru þvingaðar. Við byggðum upp söguþráð sem okkur fannst heiðarlegur. Þetta verkefni er ekkert án veikleika og styrks og að finna það hugrekki til að elska sjálfan sig án málamiðlana eða undantekninga.“ Anna Maggý ljósmyndari og myndalistamaður hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín þrátt fyrir ungan aldur og talin rísandi stjarna í heimi ljósmynda og myndlistar. Myndirnar birtust fyrst þann 1. mars í ítalska Vouge þar sem Önnu Maggý er lýst sem einum af bestu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. „Það er mikil leikgleði sem skilgreindi samstarfið okkar á sama tíma og við reyndum að fanga þennan hráa veruleika. Við fórum í nokkrar ferðir um sveitir Íslands að vori til og settum okkur engar reglur og engin mörk. Við létum einfaldlega tilfinningarnar okkar ráða og leiða okkur í einhverja átt. Fyrir mér er Ísold fulltrúi nýju kynslóðarinnar. Hún er frábært dæmi um hvernig við getum tekið stjórn á sjálfsmyndinni. Ég elska að vinna með henni og fólki eins og henni sem er óhrætt við það að hafa hátt. Ég hef þá trú að hún sé svo sannarlega að færa til þessa stöðnuðu merkingu fegurðar. Ísold - Instagram Anna Maggý - Instagram Menning Ljósmyndun Myndlist Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. 28. febrúar 2021 07:01 Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. 24. febrúar 2021 07:01 „Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. 15. febrúar 2021 08:47 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Í verkefninu sem er samstarf Ísoldar og ljósmyndarans og myndlistakonunnar Önnu Maggýjar, leitar Ísold að sjálfsást á sama tíma og hún reynir að finna jafnvægi á milli heimsfaraldurs, ögrunar fegurðarviðmiða og endurskilgreiningar á því sem kallast að vera feitur. Ég reyni að finna réttu orðin sem gera mér kleift að tjá mig að fullu, en á sama tíma er ég of hrædd við það að sleppa. Þegar Ísold skoðar myndirnar segist hún sjálf hafa viljað hafa einhverja fyrirmynd þegar hún var yngri. „Svo stórum hluta af lífi mínu hefur verið eytt í það að burðast með skömm, að reyna að fela það hver ég er og hvernig ég lít út. Þó svo að í dag sé það augljóst fyrir mér að sjálfsmynd mín og gildi ættu ekki að vera skilgreind út frá þyngd minni, þá finn ég samt fyrir miklum sjálfsefa þegar ég velti því fyrir mér hvort að ég sé nógu góð. Hún segir myndirnar tákna frelsið. Frelsið til þess að sleppa og henda frá sér öllum óraunhæfum væntingum sem hún segist setja á sig til þess að þóknast öðrum. Ég þarf að viðurkenna fyrir sjálfri mér að mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig. Ég er vel fær um það að halda áfram leit minni að sjálfsást. Að vinna með Önnu Maggý ljósmyndara í þessu verkefni segir Ísold hafa verið mjög náttúrulegt og eðlilegt ferli sem var henni mjög mikilvægt. „Með þessari góðu og nánu samvinnu náðum við því að fanga hreyfingar og stöður án þess að þær væru þvingaðar. Við byggðum upp söguþráð sem okkur fannst heiðarlegur. Þetta verkefni er ekkert án veikleika og styrks og að finna það hugrekki til að elska sjálfan sig án málamiðlana eða undantekninga.“ Anna Maggý ljósmyndari og myndalistamaður hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín þrátt fyrir ungan aldur og talin rísandi stjarna í heimi ljósmynda og myndlistar. Myndirnar birtust fyrst þann 1. mars í ítalska Vouge þar sem Önnu Maggý er lýst sem einum af bestu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. „Það er mikil leikgleði sem skilgreindi samstarfið okkar á sama tíma og við reyndum að fanga þennan hráa veruleika. Við fórum í nokkrar ferðir um sveitir Íslands að vori til og settum okkur engar reglur og engin mörk. Við létum einfaldlega tilfinningarnar okkar ráða og leiða okkur í einhverja átt. Fyrir mér er Ísold fulltrúi nýju kynslóðarinnar. Hún er frábært dæmi um hvernig við getum tekið stjórn á sjálfsmyndinni. Ég elska að vinna með henni og fólki eins og henni sem er óhrætt við það að hafa hátt. Ég hef þá trú að hún sé svo sannarlega að færa til þessa stöðnuðu merkingu fegurðar. Ísold - Instagram Anna Maggý - Instagram
Menning Ljósmyndun Myndlist Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. 28. febrúar 2021 07:01 Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. 24. febrúar 2021 07:01 „Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. 15. febrúar 2021 08:47 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. 28. febrúar 2021 07:01
Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. 24. febrúar 2021 07:01
„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. 15. febrúar 2021 08:47
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið