Óvæntur afmælisgjörningur Bjarna fyrir Þóru Margréti á N1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2021 19:01 Bjarni Benediktsson og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Viðskiptavinir N1 í Ártúnshöfða ráku margir hverjir upp stór augu í gær þegar þeir voru mættir í óvæntan afmælisgjörning sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafði skipulagt fyrir Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sína. Vitni að gjörningnum upp úr klukkan tólf að hádegi á laugardag lýsir því í samtali við fréttastofu þegar hjónin úr Garðabænum mættu á bensínstöðina. Þóra Margrét brá sér á snyrtinguna og þá hafði Bjarni eiginmaður hennar hraðar hendur. Fjórir vinir þeirra hjóna biðu með Bjarna, vopnuð blómum og blöðrum, þegar Þóra Margrét kom af snyrtingunni. Gjörningurinn virtist koma henni í opna skjöldu en Þóra Margrét fagnar fimmtugsafmæli sínu þann 1. mars. Blöðrurnar voru tvær, önnur merkt 5 og hin núll, til merkis um tímamótaaldur Þóru Margrétar. Hópurinn hló að uppákomunni áður en allir héldu út í bíl. Má telja líklegt að hópurinn hafi því næst haldið út úr bænum miðað við stemmninguna í hópnum en bensínstöðin er vinsælt stopp á leiðinni úr bænum. Bjarni Benediktsson, sem varð fimmtugur í janúar í fyrra, var gestur Einkalífsins á Vísi í vikunni og ræddi þar meðal annars samband þeirra Þóru Margrétar. Tímamót Reykjavík Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Vitni að gjörningnum upp úr klukkan tólf að hádegi á laugardag lýsir því í samtali við fréttastofu þegar hjónin úr Garðabænum mættu á bensínstöðina. Þóra Margrét brá sér á snyrtinguna og þá hafði Bjarni eiginmaður hennar hraðar hendur. Fjórir vinir þeirra hjóna biðu með Bjarna, vopnuð blómum og blöðrum, þegar Þóra Margrét kom af snyrtingunni. Gjörningurinn virtist koma henni í opna skjöldu en Þóra Margrét fagnar fimmtugsafmæli sínu þann 1. mars. Blöðrurnar voru tvær, önnur merkt 5 og hin núll, til merkis um tímamótaaldur Þóru Margrétar. Hópurinn hló að uppákomunni áður en allir héldu út í bíl. Má telja líklegt að hópurinn hafi því næst haldið út úr bænum miðað við stemmninguna í hópnum en bensínstöðin er vinsælt stopp á leiðinni úr bænum. Bjarni Benediktsson, sem varð fimmtugur í janúar í fyrra, var gestur Einkalífsins á Vísi í vikunni og ræddi þar meðal annars samband þeirra Þóru Margrétar.
Tímamót Reykjavík Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira