Óvæntur afmælisgjörningur Bjarna fyrir Þóru Margréti á N1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2021 19:01 Bjarni Benediktsson og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Viðskiptavinir N1 í Ártúnshöfða ráku margir hverjir upp stór augu í gær þegar þeir voru mættir í óvæntan afmælisgjörning sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafði skipulagt fyrir Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sína. Vitni að gjörningnum upp úr klukkan tólf að hádegi á laugardag lýsir því í samtali við fréttastofu þegar hjónin úr Garðabænum mættu á bensínstöðina. Þóra Margrét brá sér á snyrtinguna og þá hafði Bjarni eiginmaður hennar hraðar hendur. Fjórir vinir þeirra hjóna biðu með Bjarna, vopnuð blómum og blöðrum, þegar Þóra Margrét kom af snyrtingunni. Gjörningurinn virtist koma henni í opna skjöldu en Þóra Margrét fagnar fimmtugsafmæli sínu þann 1. mars. Blöðrurnar voru tvær, önnur merkt 5 og hin núll, til merkis um tímamótaaldur Þóru Margrétar. Hópurinn hló að uppákomunni áður en allir héldu út í bíl. Má telja líklegt að hópurinn hafi því næst haldið út úr bænum miðað við stemmninguna í hópnum en bensínstöðin er vinsælt stopp á leiðinni úr bænum. Bjarni Benediktsson, sem varð fimmtugur í janúar í fyrra, var gestur Einkalífsins á Vísi í vikunni og ræddi þar meðal annars samband þeirra Þóru Margrétar. Tímamót Reykjavík Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Bjarni sveiflaði servíettunni af fögnuði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Vitni að gjörningnum upp úr klukkan tólf að hádegi á laugardag lýsir því í samtali við fréttastofu þegar hjónin úr Garðabænum mættu á bensínstöðina. Þóra Margrét brá sér á snyrtinguna og þá hafði Bjarni eiginmaður hennar hraðar hendur. Fjórir vinir þeirra hjóna biðu með Bjarna, vopnuð blómum og blöðrum, þegar Þóra Margrét kom af snyrtingunni. Gjörningurinn virtist koma henni í opna skjöldu en Þóra Margrét fagnar fimmtugsafmæli sínu þann 1. mars. Blöðrurnar voru tvær, önnur merkt 5 og hin núll, til merkis um tímamótaaldur Þóru Margrétar. Hópurinn hló að uppákomunni áður en allir héldu út í bíl. Má telja líklegt að hópurinn hafi því næst haldið út úr bænum miðað við stemmninguna í hópnum en bensínstöðin er vinsælt stopp á leiðinni úr bænum. Bjarni Benediktsson, sem varð fimmtugur í janúar í fyrra, var gestur Einkalífsins á Vísi í vikunni og ræddi þar meðal annars samband þeirra Þóru Margrétar.
Tímamót Reykjavík Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Bjarni sveiflaði servíettunni af fögnuði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Sjá meira