Mælir gegn gönguferðum á Keili vegna skjálfta Elísabet Inga Sigurðardóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 28. febrúar 2021 16:59 Kristín Jónsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Vísir/baldur Kristín Jónsdóttir, jarðvásérfræðingur, mælir ekki með gönguferðum á Keili vegna skjálfta sem nú ganga yfir. „Virknin hefur verið að færast aðeins til norðausturs og þessi skjálfti er rétt utan við Keili, rétt um kílómetra vestan við Keili,“ sagði Kristín. Skjálftinn var um 4,3 að stærð og fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi hrinuvirkni er enn í gangi og við erum greinilega að sjá færslur á henni. Hún hefur verið mjög staðbundin þarna nyrst í Fagradalsfjalli en við erum að fylgjast með smá breytingu núna.“ „Virknin er að færast til norðausturs þannig eins og við, og Almannavarnir, erum búin að tala um í sambandi við gönguferðir þá myndi ég ekki mæla með gönguferðum á Keili akkúrat núna,“ sagði Kristín. Færsla á virkninni Hún segir færsluna litla og segir enga stefnu í átt að Bláfjöllum. „Nei þetta er bara örlítil færsla. Þetta er áframhald af þessari virkni og hefur bara færst um nokkra kílómetra til norðausturs þannig virknin er enn bundin frá Keili og rétt svona rétt suður fyrir Fagradalsfjall að mestu.“ Í nótt sást smá virkni við Trölladyngju að sögn Kristínar en annars er mesta virknin á milli norðurenda Fagradalsfjalls og Keilis. Um tvö þúsund skjálftar hafa riðið yfir frá miðnætti. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Fjallamennska Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Virknin hefur verið að færast aðeins til norðausturs og þessi skjálfti er rétt utan við Keili, rétt um kílómetra vestan við Keili,“ sagði Kristín. Skjálftinn var um 4,3 að stærð og fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi hrinuvirkni er enn í gangi og við erum greinilega að sjá færslur á henni. Hún hefur verið mjög staðbundin þarna nyrst í Fagradalsfjalli en við erum að fylgjast með smá breytingu núna.“ „Virknin er að færast til norðausturs þannig eins og við, og Almannavarnir, erum búin að tala um í sambandi við gönguferðir þá myndi ég ekki mæla með gönguferðum á Keili akkúrat núna,“ sagði Kristín. Færsla á virkninni Hún segir færsluna litla og segir enga stefnu í átt að Bláfjöllum. „Nei þetta er bara örlítil færsla. Þetta er áframhald af þessari virkni og hefur bara færst um nokkra kílómetra til norðausturs þannig virknin er enn bundin frá Keili og rétt svona rétt suður fyrir Fagradalsfjall að mestu.“ Í nótt sást smá virkni við Trölladyngju að sögn Kristínar en annars er mesta virknin á milli norðurenda Fagradalsfjalls og Keilis. Um tvö þúsund skjálftar hafa riðið yfir frá miðnætti.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Fjallamennska Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira