Með kjarnorkubyrgi í huga fyrir ostageymslu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 22:56 Nokkuð óvenjulegt er að fólk umbreyti kjarnorkubyrgi í hótel, hvað þá ostageymslu. GETTY 56 herbergja kjarnorkubyrgi á tveimur hæðum er til sölu á 435,000 pund í Devon. Um er að ræða Hope Cove Bunker í Salcombe sem reist var árið 1941 sem ratsjárstöð í seinni heimsstyrjöldinni en enduruppbyggt árið 1950 sem svæðisbundin stjórnstöð ef til kjarnorkuárásar kæmi í kalda stríðinu. Kort eru í húsnæðinu sem sýna viðbrögð ef af árás yrði. Tom Lowe hjá Clive Emson Auctioneers sagði í samtali við Sky News að mikill áhugi væri á eigninni. „Fólk hefur komið að skoða húsnæðið með geymslustað í huga fyrir t.d. osta og vín. Einnig hafa einhverjir skoðað húsnæðið með möguleika á leigu fyrir ýmsa starfsemi í huga. Ásamt fólki með hótelrekstur í huga,“ sagði Lowe. A former 56-bedroom, two-storey underground nuclear bunker has come up for sale in Devon.Hope Cove Bunker was built in 1941 as a WW2 radar station - but was redeveloped in the 1950s as a regional government base in the event of a nuclear attack.More: https://t.co/EHpGQDt4rN pic.twitter.com/6L3BlTRdkW— Sky News (@SkyNews) February 28, 2021 Christopher Howell, umsjónarmaður byrgisins sagði í samtali við Sky News að húsnæðið væri tilbúið til notkunar ef af kjarnorkusprengingu yrði. „Hugmyndin var að ef af kjarnorkusprengju yrði þá myndu ákveðnir aðilar safnast saman hér inni,“ sagði Howell í samtali við Sky News. Í frétt Sky News má sjá myndir innan úr byrginu. Hús og heimili Bretland England Kjarnorka Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Um er að ræða Hope Cove Bunker í Salcombe sem reist var árið 1941 sem ratsjárstöð í seinni heimsstyrjöldinni en enduruppbyggt árið 1950 sem svæðisbundin stjórnstöð ef til kjarnorkuárásar kæmi í kalda stríðinu. Kort eru í húsnæðinu sem sýna viðbrögð ef af árás yrði. Tom Lowe hjá Clive Emson Auctioneers sagði í samtali við Sky News að mikill áhugi væri á eigninni. „Fólk hefur komið að skoða húsnæðið með geymslustað í huga fyrir t.d. osta og vín. Einnig hafa einhverjir skoðað húsnæðið með möguleika á leigu fyrir ýmsa starfsemi í huga. Ásamt fólki með hótelrekstur í huga,“ sagði Lowe. A former 56-bedroom, two-storey underground nuclear bunker has come up for sale in Devon.Hope Cove Bunker was built in 1941 as a WW2 radar station - but was redeveloped in the 1950s as a regional government base in the event of a nuclear attack.More: https://t.co/EHpGQDt4rN pic.twitter.com/6L3BlTRdkW— Sky News (@SkyNews) February 28, 2021 Christopher Howell, umsjónarmaður byrgisins sagði í samtali við Sky News að húsnæðið væri tilbúið til notkunar ef af kjarnorkusprengingu yrði. „Hugmyndin var að ef af kjarnorkusprengju yrði þá myndu ákveðnir aðilar safnast saman hér inni,“ sagði Howell í samtali við Sky News. Í frétt Sky News má sjá myndir innan úr byrginu.
Hús og heimili Bretland England Kjarnorka Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp