Sýnt var beint frá þinginu í beinni útsendingu á YouTube vef KSÍ en þingð hófst klukkan 11.
Í dag var meðal annars kosið um hvort að breyta átti fyrirkomulaginu í efstu deild karla en báðar tillögurnar voru felldar; það er að segja tillaga starfshóps KSÍ og tillaga Fram.
Þingið má sjá í heild sinni hér að neðan.