„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2021 10:00 Bjarni á langt í land í að ná sama fylgjendafjölda og tengdadóttirin. Vísir/vilhelm/@sunnevaeinarss Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum.
Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira