Sló 27 ára gamalt heimsmet í grindahlaupi: „Þeir lugu fyrst að mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 10:31 Grant Holloway var kátur eftir að heimsmetstíminn hans var staðfestur í Madrid í gær. Getty/David Ramos Bandaríski spretthlauparinn Grant Holloway náði sögulegu hlaupi á heimsmótaröð innanhúss, World Indoor Tour, í Madrid í gær. Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021 Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sjá meira
Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn