Sló 27 ára gamalt heimsmet í grindahlaupi: „Þeir lugu fyrst að mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 10:31 Grant Holloway var kátur eftir að heimsmetstíminn hans var staðfestur í Madrid í gær. Getty/David Ramos Bandaríski spretthlauparinn Grant Holloway náði sögulegu hlaupi á heimsmótaröð innanhúss, World Indoor Tour, í Madrid í gær. Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021 Frjálsar íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira