Var búin að gera fjögur ógild köst í röð áður en hún náði risakastinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2021 16:00 Erna Sóley Gunnarsdóttir tók Íslandsmetið af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra og nálgast nú sautján metrana. Instagram/@erna_soley Íslenski kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir byrjaði tímabilið á frábæru og sögulegu kasti um síðustu helgi. Erna Sóley kastaði kúlunni 16,95 metra og bætti þar með gamla Íslandsmetið um 76 sentímetra sem er ótrúlegt bæting. Kastinu náði hún á Conference USA innanhússmótinu í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum. Erna Sóley sýndi að þetta kast var engin tilviljun því hún átti tvö köst yfir gamla metinu. Öll hin köstin voru aftur á móti ógild og það var saga að segja frá því. „Þetta var fyrsta mótið mitt í langan tíma þannig ég var nokkuð stressuð og gerði fjögur köst ógild. Síðan náði ég aðeins að róa mig niður og þá kom lengsta kastið,“ sagði Erna Sóley í spjalli við fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Hér fyrir neðan má sjá metkastið hennar. Big Congrats to Erna Gunnarsdottir on winning the Conference USA Indoor Championships with a PB and new National Record of 16.95m!!! #GoOwls #RFND #shotput #discus #hammerthrow #javelin #throwing #training #NCAA @RiceAthletics pic.twitter.com/vvQ8FqsOCZ— Brek Christensen (@BrekChristensen) February 22, 2021 Hún keppir fyrir Rice University í Houston í Texas fylki og ganga æfingar vel. „Uppbyggingartímabilið er búið að ganga mjög vel og ég er búin að styrkja mig mikið. Ég lagði mikla áherslu á lyftingar og ég held að það hafi borgað sig,“ sagði Erna og hún ætlar sér enn stærri hluti á næstunni. „Næst á dagskrá verður vonandi Indoor Nationals 11. mars. Þar verður markmiðið að kasta 17m+,“ sagði Erna Sóley í umræddu viðtali sem birtist á samfélagsmiðlum FRÍ. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Erna Sóley kastaði kúlunni 16,95 metra og bætti þar með gamla Íslandsmetið um 76 sentímetra sem er ótrúlegt bæting. Kastinu náði hún á Conference USA innanhússmótinu í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum. Erna Sóley sýndi að þetta kast var engin tilviljun því hún átti tvö köst yfir gamla metinu. Öll hin köstin voru aftur á móti ógild og það var saga að segja frá því. „Þetta var fyrsta mótið mitt í langan tíma þannig ég var nokkuð stressuð og gerði fjögur köst ógild. Síðan náði ég aðeins að róa mig niður og þá kom lengsta kastið,“ sagði Erna Sóley í spjalli við fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Hér fyrir neðan má sjá metkastið hennar. Big Congrats to Erna Gunnarsdottir on winning the Conference USA Indoor Championships with a PB and new National Record of 16.95m!!! #GoOwls #RFND #shotput #discus #hammerthrow #javelin #throwing #training #NCAA @RiceAthletics pic.twitter.com/vvQ8FqsOCZ— Brek Christensen (@BrekChristensen) February 22, 2021 Hún keppir fyrir Rice University í Houston í Texas fylki og ganga æfingar vel. „Uppbyggingartímabilið er búið að ganga mjög vel og ég er búin að styrkja mig mikið. Ég lagði mikla áherslu á lyftingar og ég held að það hafi borgað sig,“ sagði Erna og hún ætlar sér enn stærri hluti á næstunni. „Næst á dagskrá verður vonandi Indoor Nationals 11. mars. Þar verður markmiðið að kasta 17m+,“ sagði Erna Sóley í umræddu viðtali sem birtist á samfélagsmiðlum FRÍ. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti