Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2021 08:18 Harry Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Getty Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna. Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17